Gunnar Smári skrifar:
Nær því í hverjum fréttatíma má nú heyra harmagrát yfir að arðsemi eiginfjár í íslensku bönkunum sé ekki nógu mikil, að lækka þurfi á þeim skatta eða grípa til annarra aðgerða svo þeir geti grætt meira. Alþjóðabankinn safnar upplýsingum um hagnað sem hlutfall af eiginfé banka um allan heim. Hér má sjá meðaltal fimm ára, frá 2012-2016, en nýrri tölur liggja ekki fyrir. Ísland er þarna efst á lista af löndum í okkar heimshluta (þau lönd eru feitletruð til glöggvunar). Vandinn við hagnaðinn í íslensku bönkunum er að hann er of mikill, ekki að hann sé of lítill. Nema fólk vilji bera okkur saman við lönd utan okkar heimshluta.
Eþíópía: 44,4%
Venesúela: 35,6%
Suður Súdan: 30,9%
Malaví: 30,5%
Lesótó: 30,4%
Maldívureyjar: 29,9%
Vestur-Kongó: 28,9%
Seychelles-eyjar: 28,3%
Madagaskar: 28,0%
Argentína: 27,5%
Gana: 25,7%
Gambía: 25,6%
Papúa Nýja Gínea: 25,4%
Haítí: 24,2%
Botsvana: 23,8%
Búrkína Fasó: 23,8%
Macao: 23,4%
Níkaragva: 22,1%
Gínea: 22,1%
Túrkmenistan: 21,8%
Paragvæ: 21,7%
Tógó: 21,6%
Namibía: 21,2%
Fílabeinsströndin: 20,9%
Perú: 20,3%
Sýrland: 20,2%
Swaziland: 20,1%
Jemen: 19,8%
Nepal: 19,5%
Gvæjana: 19,1%
Kenía: 18,8%
Kamerún: 18,7%
Srí Lanka: 18,7%
Egyptaland: 18,5%
Dóminíska lýðveldið: 18,3%
Níger: 17,9%
Íran: 17,6%
Pakistan: 17,5%
Arúba: 17,5%
Djibútí: 17,4%
Úganda: 17,4%
Kína: 17,4%
Gvatemala: 17,1%
Kirgistan: 17,0%
Georgía: 16,4%
Bútan: 16,3%
Angóla: 16,2%
Sambía: 16,0%
Indónesía: 16,0%
Brúnei: 15,8%
Hong Kong: 15,8%
Kólumbía 15,6%
Bólivía 15,5%
Katar 15,4%
Chile: 15,2%
Mósambík: 15,2%
ÍSLAND: 14,6%
Sádi Arabía: 14,4%
Suður Afríka: 14,4%
Nígería: 14,4%
Malí: 14,4%
Palestína: 14,2%
Panama: 14,2%
Kanada: 14,0%
Tansanía: 13,8%
Tékkland: 13,8%
Nýja Sjáland: 13,7%
Curaçao: 13,7%
Svíþjóð: 13,7%
Samóa: 13,6%
Úsbekistan: 13,5%
Mjanmar: 13,4%
Sameinuðu arabísku furstadæmin: 13,3%
Eistland: 13,3%
Gabon: 13,1%
Kambódía: 13,0%
Benín: 12,9%
Brasilía: 12,9%
Tyrkland: 12,8%
Malasía: 12,7%
Simbabve: 12,7%
Ástralía: 12,5%
Mexíkó: 12,4%
Rúanda: 12,4%
Tjad: 12,3%
Óman: 12,3%
Filippseyjar: 12,2%
Hondúras: 12,2%
Alsír: 12,2%
Kasakstan: 12,0%
Líbanon: 11,9%
Andorra: 11,9%
Noregur: 11,8%
Mongólía: 11,8%
Laos: 11,5%
Antígva og Barbúda: 11,5%
Taíland: 11,0%
Súdan: 10,8%
Lettland: 10,8%
Marokkó: 10,7%
Taívan: 10,6%
Súrínam: 10,6%
Malta: 10,4%
Afganistan: 10,3%
Úrúgvæ: 10,2%
Singapúr: 10,2%
Trínidad og Tóbagó: 10,2%
Síerra Leóne: 10,1%
Miðbaugs Gínea: 9,8%
Indland: 9,8%
Jamaíka: 9,8%
Búrúndí: 9,7%
Litáen: 9,6%
Barein: 9,6%
Ekvador: 9,5%
Pólland: 9,4%
El Salvador: 9,3%
Belgía: 9,3%
Rússland: 9,2%
Írak: 9,2%
Bandaríkin: 9,2%
Túnis: 9,1%
Senegal: 9,0%
Slóvakía: 8,9%
Kosta Ríka: 8,8%
Kúveit: 8,7%
Bangladess: 8,4%
Hvíta Rússland: 8,3%
Ísrael: 8,3%
Jórdanía: 8,1%
Vanúatú: 8,0%
Makedónía: 7,9%
Víetnam: 7,9%
Finnland: 7,9%
Belís: 7,9%
Barbados: 7,8%
Kúba: 7,7%
Moldóva: 7,6%
Frakkland: 7,6%
Máritíus: 7,6%
Holland 7,5%
Míkrónesía 7,5%
Lúxembourg 7,4%
Armenía: 7,3%
Saó Tóme og Prinsípe: 6,6%
Grænhöfðaeyjar: 6,3%
Bermúda: 6,3%
Suður Kórea: 5,8%
Danmörk: 5,7%
Japan: 5,5%
Gínea-Bissaú: 5,4%
Cayman eyjar: 5,3%
Búlgaría: 5,3%
Bahamaeyjar: 5,2%
Sankti Vinsent og Grenadínur: 5,0%
Máritanía: 4,6%
Sankti Kitts og Nevis: 4,5%
Albanía: 4,5%
Austurríki: 4,0%
Kongó lýðveldið: 3,8%
Bosnía og Hersegóvína: 3,5%
Sviss: 3,5%
Líbýa: 3,3%
Gíbraltar: 3,3%
Fídjí: 3,2%
Króatía: 3,1%
Þýskaland: 3,1%
Bretland: 3,0%
Grenada: 2,3%
Mið Afríkulýðveldið: 1,9%
Dóminíka: 1,2%
Tadsíkistan: 1,1%
Serbía: 0,8%
Spánn: 0,8%
Liechtenstein: 0,4%
Sankti Lúsía: -0,1%
Aserbaísjan: -0,6%
Rúmenía: -1,0%
Írland: -1,3%
San Marino: -1,4%
Líbería: -1,4%
Ungverjaland: -2,3%
Svartfjallaland: -3,3%
Ítalía: -5,2%
Kýpur: -9,4%
Úkraína: -11,3%
Portúgal: -11,8%
Grikkland: -18,7%
Slóvenía: -26,5%