- Advertisement -

Davíð slær Bjarna bylmingshöggi

„Formaður Sjálfstæðisflokksins gladdi flest flokkssystkini sín stórlega þegar hann lýsti því yfir, úr ræðustól Alþingis, sem óskiljanlegu rugli, ætluðu menn sér að samþykkja orkupakkamálið.

Sólveig Anna vann glæstan sigur / Ólund víða

„Okkur tókst þetta og við erum búin að vinna sigur í þessum kosningum. Ég vil að við tökum smá tíma til að meðtaka það að eftir allt sem á hefur gengið, allan þann trylling sem á hefur gengið, þá

Ragnar afvopnar Bjarna Ben

Ragnar Önundarson bankamaður skrifar fína grein í Moggann í dag. Þar slær hann vopnin úr höndum Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Bjarni hefur aftur og aftur sagt, þegar hann freistar þess að

Katrín forsætisráðherra er með Covid

Ég get því ekki varið deginum með félögum mínum á flokksráðsfundi VG sem ég hafði hlakkað mikið til að sitja. „Þann fyrsta febrúar greindist yngsti sonurinn með covid. Síðan þá hefur einn af

Ráðalausa ríkisstjórnin

Sigurjón Magnús Egilsson: Fáum vikum síðar er allt í kaldakoli. Nú er rætt um enn einn bútasaumin. Setja á tímabundnar vaxtabætur, breyta vísitöluutreikningum eða bara eitthvað. Snögglega

Kvótakerfið: „Árangurinn er enginn“

Eyjólfur Ármannsson. „Undan ströndum Íslands eru ein gjöfulustu fiskimið í heimi. Þessa auðlind hafa Íslendingar nýtt frá því að land byggðist. Íbúar sjávarbyggðanna eiga tilkall til fiskimiðanna

Willum settur í skítverkin

Willum Þór fær ljótasta verkefni ríkisstjórnarinnar til þessa. Honum er gert að flytja frumvarp á Alþingi. Frumvarp sem er beint gegn Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni. Fjöldi fólks ber mikið

Kemur alls staðar að lokuðum dyrum

„Heilbrigðiskerfið okkar er með þeim bestu í heimi,“ sagði Jóhann Friðrik Friðriksson Framsókn á þingi í dag. Inga Sæland hafði aðra sögu að segja: „49 ára gamall karlmaður fékk heilablæðingu

Jóhann Friðrik trúir Sigurði Inga?

Jóhann Friðrik Friðriksson, þingmaður Framsóknarflokksins, sagði á Alþingi rétt í þessu að íslenska heilbrigðiskerfið sé eitt það besta í heimi. Jóhann býr í Reykjanesbæ. Það þarf ekkert að leita

Þóra Kristín i framboð til formanns SÁÁ

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir gefur kost á sér til formanns SÁÁ. Hún skrifar: „Eftir áskorun frá fjölmörgum innan samtakanna hef ég ákveðið að bjóða mig fram til formennsku í SÁÁ. Það geri ég í

Herútkall skrímsladeildarinnar

Váleg tíðindi. Friðurinn er úti. Grípa þarf til vopna. Þessi eru boð dagsins hjá tindátum og fótgönguliðum skrímsladeildarinnar. Sólveig Anna vill koma aftur. Margir vilja koma í veg fyrir það.

Sólveig Anna vill verða formaður á ný

„Ég ásamt frábærum félögum höfum ákveðið að taka slaginn um Eflingu. Á síðustu árum tókst undir minni forystu að breyta félaginu úr duglausu bákni í fremstu baráttusamtök verka og láglaunafólks á

Ríkisstjórn hinna kröftugu hárblásara

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra var í viðtali við Sigmund Erni Rúnarsson á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Þar upplýsti ráðherrann að oft slægi í brýnu milli ráðherra á ríkisstjórnarfundum. Sjálfur

Svandís ver skerðingar í strandveiði

„Útgangspunkturinn í okkar kerfi er alltaf sá að við förum ekki fram úr vísindalegri ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar. Það er sá stakkur sem við viljum skera okkur og sá útgangspunktur sem við viljum

Birgir Þórarinsson vill ekki Ernu á þing

Erna Bjarnadóttir Miðflokki, sem er varaþingmaður fyrir Birgi Þórarinsson, nú Sjálfstæðisflokki, skrifaði: Jæja kæru vinir, þá hefur það komið á daginn sem ég svo sem spáði. Ég hef fátt sagt um

Sakar Útlendingastofnun um lygi

„Ég er hér kominn, frú forseti, til að segja að þetta er lygi. Það er lygi hjá Útlendingastofnun að allsherjar- og menntamálanefnd hafi samþykkt það verklag sem hún lagði fram hér 2018. Við

Útlendingastofnun hunsar Alþingi

„Um árabil hefur það fyrirkomulag verið haft á afgreiðslu umsókna um ríkisborgararétt sem beint er til Alþingis að þær fara í gegnum Útlendingastofnun sem tekur þær saman ásamt öðrum upplýsingum og

Hvað eru ráðuneytin mörg?

Þessi mynd var tekin af vef stjórnarráðs Íslands fyrir augnabliki. Ætla að finna hvort ekki væri víst að Jón Gunnarsson væri æðsti yfirmaður Útlendingastofnunar. Er ekki kominn tími til að

Brotamaður vísar veginn

Bjarna Benediktssyni þótti sem sóttvarnir ekki eiga við sig. Skálaði í fjölmenni. Ný kominn heim eftir frí í útlöndum ryðst hann fram og ýtir Willum Þór til hliðar. Og jafnvel Katrínu líka.

Borgin gefur út skuldabréf

„Lagt fram bréf fjármála- og áhættustýringarsviðs, dags. 20. janúar 2022, þar sem óskað er eftir að borgarráð samþykki útgáfuáætlun vegna skuldabréfaútboða á tímabilinu janúar til maí 2022,“ segir í

Jón Gnarr söng með Plastic Ono Band

Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, upplýsti í nýjasta þætti Tvíhöfða að hann hafi sungið með Plastic Ono Band lagið Give Peace á Change. Tónleikarnir voru í Háskólabíói fyrir fullu húsi.

Öldungaíhaldið vill ekki Hildi

Eldri flokknum í Valhöll er mjög í nöp við Hildi sem og Katrínu Atladóttur, sem ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri. Segja þær hafa gengið í takt við Dag B. Eggertsson og hans fólk. Þeir hafa

Bjarni er kominn heim

Bjarni Benediktsson er kominn heim. Hann gaf samstundis út yfirlýsingu um að sóttvarnarreglum verði breytt verulega. Sýndi og sannaði hver fer með völdin. Það er hann. Ekki Katrín og ekki Willum Þór.

Hvað heita öll þessi ráðuneyti?

Breytingarnar á stjórnarráði Íslands eru miklar. Til dæmis eru þrír menntamálaráðherrar. Ráðherra barnaskóla, ráðherrar framhaldsskóla og svo ráðherra háskóla. Með nýjum og breyttum ráðuneytum

Ráðherrar hunsa Alþingi

Guðmundur Ingi Kristinsson á Alþingi á fimmtudaginn í síðustu viku: „Ég vil taka undir það sem fram hefur komið hérna. Það er svolítið skrýtið að það skuli bara tveir ráðherrar vera mættir, og það

Ráðherra vísinda hafnar vísindum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra vísinda, fer fremst í flokki þeirra sem hafna vísindum. Hið minnsta þegar kemur að vörnum vegna Covid. Andstaða ráðherra Sjálfstæðisflokksins verður

Strandveiðar eru eins og ljós í myrkrinu

Ásthildur Lóa Þórsdóttir. Þess fyrir utan eru jú strandveiðarnar vistvænustu veiðar sem hægt er að finna í heiminum. „Ég ætla að ræða um málefni smábátasjómanna. Einn stærsti kostnaðarliðurinn

„Þetta er stóralvarlegt mál“

Nú sitja íslensk stjórnvöld og auðvitað íslenskur almenningur uppi með að hafa brotið lög með tilheyrandi tjóni. „Einu sinni sem oftar kem ég hingað í pontu til að ræða vandaða lagasetningu og

Öryrkjar eru útlagar okkar tíma

„Áður voru útlagar í íslensku samfélagi afbrotamenn. En nú er kominn hópur fólks sem gert hefur verið útlægt úr okkar ríka samfélagi fyrir það eitt að veikjast, slasast eða bara fyrir vera aldrað

VG í Skagafirði minnir Svandísi á stefnu Vg

Svandís Svavarsdóttir sjávarútvegsráðherra fékk sendingu norðan úr Skagafirði: Jón Bjarnason, ráðherrann sem kom strandveiðunum á. Félagsfundur VG í Skagafirði haldinn 17. janúar 2022 hvetur

Hvað kostar Klíníkin?

Miðjan bíður svars við fyrirspurn um hvað ríkissjóður þarf að borga Klíníkinni fyrir að loka fyrirtækinu og leigja Landspítalanum starfsfólkið. Klíníkin þarf að fresta tugum

Landspítalinn á grálúðu

Sigurjón Magnús Egilsson: Ég hugsaði með mér, hvenær klárum við þetta eiginlega. Tíu karlar í netabætingu og í aðgerð. Okkur tókst að gera trollin klár og því var hægt að toga á ný. Lagó!

Róm brennur en ráðherra spyr spurninga

Tómas Guðbjartsson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. Ég get fullvissað ráðherra um að sá tími er ekki kominn, enda upplifir starfsfólk á sumum deildum spítalans stöðuna nú sem sannkallaða

Sóttvarnir, Willum Þór og Þórdís Kolbrún

„Ég er ekki að gera lítið úr álagi eða verkefnum þar innan, en við verðum þá að gera það sem gera þarf til þess að við ráðum við þau verkefni.“ Það eru breyttir tíma hjá ríkisstjórninni. Svandís

Halldór Benjamín bankar upp á hjá Bjarna sínum

„Ég einfaldlega fullyrði að það verður þungt hljóð í atvinnulífinu ef það á að fara að herða enn frekar,“ segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, um líklegar

Borgin harmar óbilgirni Sigurðar Inga

„Við hörmum þá óbilgirni sem ráðuneyti og Alþingi sýna með því að færa þjóðvegi yfir til sveitarfélaga án þess að fjármunir fylgi með vegna snjómoksturs, þrifa, langtímaviðhalds og annars rekstrar.

Vesenið með hann Willum

Willum Þór Þórsson mætti í Kastljós. Sat kyrr allan tímann. Annað er að hann virtist ekki hafa sannfæringu fyrir því sem hann sagði. Ætli hann að vera áfram í ríkisstjórninni verður hann

Launin í Seðlabankanum

Ásthildur Lóa Þórsdóttir spurði Katrínu Jakobsdóttir um launin sem Seðlabankinn greiðir sínum starfsmönnum. Neðst í fréttinni er mynd af svari Katrínar. Hver voru hæstu og lægstu laun og meðaltal

Kosningar í Eflingu

https://www.youtube.com/watch?v=YE9EOkLCWbg Í þættinum kemur fram að uppstillinganefnd leggur til lista með Ólöfu sem formannsefni A-lista trúnaðarráðs og að Guðmundur ætlar að mæta með

Getur Alþingi veitt ráðherrum nægt aðhald?

Það er bara langt frá því. „Það er enginn skortur á tækifærum fyrir Alþingi til að veita Stjórnarráðinu aðhald, einstökum ráðherrum eða ríkisstjórninni, í nefndum, hér í þingsal. Hér er verið að

Með fimmtung af launum þingmanna

„Hvernig getum við réttlætt það fyrir sjálfum okkur og öðrum að mikill meirihluti öryrkja eigi erfitt með að ná endum saman um hver mánaðamót?“ „Við búum í góðu samfélagi og flest höfum við það

Fimm íslenskir kúkalabbar

Innistæða fimm íslenskra kúkalabba er uppurin. Hver og einn þeirra verða að kyngja eigin ósóma. Áður tilheyrðu þeir eflaust að eigin mati þeim hópi fólks sem kallar sig „fyrirmenni“. Staða þeirra

Heilar skrifstofur verða fluttar

„Hér hafa margir nefnt kostnað. Ég vil þó ítreka það sem kom fram í framsöguræðu minni að sá kostnaður sem metinn hefur verið við þessa breytingu, þ.e. við stofnun nýrra ráðuneyta, er 450 millj. kr.

Lækin og Bjarni og Áslaug Arna

Áslaug Arna, ráðherra Sjálfstæðisflokksins, lækaði færslu Loga Bergmann þar sem hann bar af sér sakir í vondu máli. Fyrir nokkrum árum lækaði ég færslu bróður míns. Nokkru

Fyrsti varamaður Bjarna sendir bréf

Arnar Þór Jónsson, fyrsti varamaður Bjarna Benediktssonar, sendi frá sér hreint magnað sendibréf. Ekki einkabréf. Nei hann sendi bréfið til margs fólks. Nokkrir viðtakendur bréfsins tóku bréfinu illa

Pólitískir villikettir og pólitískir sauðir

Hjarðmennskan er það hættulegasta sem er til á Alþingi – og það á við í öllu jarðlífinu. Í Mogga morgundagsins er að finna langt og fínt viðtal við Ögmund Jónasson. Hér að neðan er einn kafli

Hlutfallslega greinast færri smitaðir

Á nýársdag reyndust meira en 28 prósent, þess fólks sem mætti í sýnatöku, vegna Covid vera smitaðir. Síðan hefur jákvæðum sýnum fækkað mikið hlutfallslega. Sem dæmi má nefna að í

Fokking þetta og fokking hitt

Eftir að hafa horft á þættina fjóra um sigurgöngu Víkinga á liðni leiktímabili er ég eiginlega alveg gáttaður. Aftur og aftur og aftur notuðu þrír miðaldra menn, Arnar Gunnlaugsson, Kári Árnason og

Sagði almættið án afskipta forseta

„Út af orðum fyrri ræðumanns þar sem hann ávarpaði almættið þá ávítti forseti ekki fyrir blótsyrði eins og hefur verið gert hérna þegar hinn helmingur þess pars er nefndur hér á nafn í ræðustól

Sjálfsmörk Willums Þórs ráðherra

Fótboltamaðurinn og þjálfarinn fyrrverandi, Willum Þór Þórsson, hefur skorað tvö sjálfsmörk, hið minnsta, á skömmum ferli sem heilbrigðisráðherra. Á Þorláksmessu lét hann undan kvörtunum og gerði

Reiknimeistari Fréttablaðsins

Það eru fleiri en Ingi Tryggvason í Borgarnesi með talningu. Fréttablaðið segir í dag að íbúar Dalvíkurbyggðar séu aðeins 666. Sem er fjarri sanni. Það þarf að telja aftur. Íbúar Dalvíkurbyggðar

Bjarni er sáttur við að skrapa botninn

Það er ólíkt komið á með þeim fóstbræðrum Bjarna Benediktssyni og Sigurði Inga Jóhannsson. Meðan Sigurður Ingi sér gull, silfur og bronsviðurkenningar fyrir frammistöðuna í heilbrigðismálum og

Karlagrobbarinn mikli, Sigurður Ingi

Sigurjón Magnús Egilsson: Ráðherrar Íslands hafa komið í veg fyrir að hjúkrunarfræðingar hafi fengið að semja um eigin kjör. Félagsdómi hefur verið gert að skammta þeim laun. Allt fólk með

Hlutfall smitaðra lækkar ögn

Rúm tuttugu prósent þess fólks sem voru skimuð í gær reyndust vera með Covid. Það er örlítið betri útkoma en var deginum áður. Enn liggur 21 Covidsjúklingur á sjúkrahúsum.

870 eru á biðlista Reykjavíkur

„Stefna um að í kringum fjórðungur húsnæðis skuli vera utan hagnaðarsjónarmiða dugar ekki, þar sem líta ber á húsnæði sem mannréttindi en ekki hagnaðarsjónarmið fyrir ákveðna aðila.“ „Breyta

Frænkan les yfir Bjarna Ben

„Hlutverk stjórnmálanna er að móta stefnu sem hefur áhrif á feril opinberra fjármála. Stefnuna þarf að rökstyðja ítarlega og forgangsröðun þarf að vera skýr. Viðbrögð eru hins vegar vandfundin í

Vigdís vill enn verða næsti borgarstjóri

„Ég stefni að því að verða næsti borgarstjóri því eins og allir vita þá eru oddvitar flokka alltaf borgarstjóraefni fyrir kosningar, sagði Vigdís Hauksdóttir, í samtali við Miðjuna. Hafa

Hlutfall sýktra lækkar nokkuð – mörg smit

Nokkur breyting varð á hversu mörg reyndust veik af Covid af þeim sem mættu í sýnatöku. Hlutfallið er samt mög hátt. Var rétt um 21 prósent í gær, en var 26,3 prósent í fyrradag, annan dag

Þarf ríkisstjórnin samþykki SFS?

„...lítið meira að gera heldur en eitthvað snurfus.“ „Með nýrri ríkisstjórn, sem er hin gamla ríkisstjórn, verður litlu breytt. Starfshópur skipaður og ekki einu sinni komið á hreint hvort það

Sigmar og „smæð“ Ríkisútvarpsins

„Mér finnst það ekki rétt nálgun.“ Sigmar Guðmundsson leggst gegn tillögu Miðflokksmanna um að fólk fái val um hvaða fjölmiðill það vilji að fái útvarpsgjaldið, sem er nú 18.800 krónur.

Miðflokkurinn og Ríkisútvarpið

Bergþór Ólason: „Undanfarið hafa birst margvíslegar upplýsingar um að stjórnendur Ríkisútvarpsins telji sig hafa sjálfdæmi um hvernig staðið er að rekstri þess.“ Báðir þingmenn

Hefur Þórólfur löggjafarvald?

Varaþingmaðurinn Arnar Þór Jónsson, sem nú situr á Alþingi þar sem bæði formaður og þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, eru með veikir af Covid, hefur höfðað dómsmál gegn Þórólfi

Verbúðin í janúar

„Slagsmál, ríðingar, fyllerí...“ Ég hef talsverða reynslu af verbúðarlífi. Bubbi orðaði þetta vel. Á þeim árum sem ég lifði og bjó á verbúðum gerðist margt. Margt ljótt. Meira að segja morð. Mín

Fjórði hver með Covid

Meira en fjórðungur allra sem mættu í sýnatöku á jóladag og annan dag jóla reyndist vera með Covid. Þetta eru langtum hærra hlutfall en áður hefur sést. Á Þorláksmessu reyndust 16,4 prósent

„Að mæta dýrinu á forsendum þess“

Haraldur Benediktsson bóndi og alþingismaður: En síðan lærir skepnan af þessu, hún temst, og ég veit að það er örugglega með sama hætti í blóðtöku á hryssum. „Það er oft og það er yfirleitt

Covid klýfur Sjálfstæðisflokkurinn

„Fólk hræðist ekki lengur veikindin af völdum covid, heldur sóttvarnaryfirvöld og þeirra aðgerðir.“ Tveir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins og nokkrir þingmenn hans eru á því að of langt sé

Hálf frétt hjá Ríkisútvarpinu

Fleiri en 400 greindust með Covid í gær. Jóladag. Þetta kom fram í frétt Ríkisútvarpsins. Að venju var ekki hirt um að segja okkur fréttina alla. Hversu hátt hlutfall var það af þeim sem