- Advertisement -

Treystir Guðmundur Ingi Jóni Gunnarssyni?

...eins og hann á rétt á samkvæmt niðurstöðu dómstóla. „Brottvísun Husseins Husseins hælisleitanda og fjölskyldu hans hefur nú verið dæmd ólögleg. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri

Katrín fetar í fótspor Davíðs

Síðast þegar Katrín Jakobsdóttir hóaði saman helstu stjórnendum launþegafélaga ákvað hún að skilja Sólveigu Önnu Jónsdóttur eftir. Hún var ekki boðuð. Stýrir samt öðru stærsta félaginu. Að auki er

Hildur, lestu Staksteina Moggans?

Staksteinar Moggans í dag fjalla um sérstakt mál sem farið hefur framhjá mörgum. En stórt mál. Gefum yfir í Hádegismóa: „Svo ótrú­legt sem það er þá beita op­in­ber­ar stofn­an­ir eða

Í hvernig samfélagi viljum við búa?

„En margir hinir fyrstu munu verða síðastir og hinir síðustu fyrstir.“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skrifar: Viljum við búa í samfélagi þar sem við leggjum okkar af mörkum í

Lilja Rafney Vg vill selja báða bankana

„Ég held að draumur margra, mín og annarra, um einhvern samfélagsbanka sé tálsýn því að ríkið mun og hefur ekki haft neitt með það að gera hvernig rekstri bankanna er hagað í sinni eigu og hefur

Alþingi vanvirðir stjórnarskrá Íslands

„Í nýlegum dómi sem féll í Hæstarétti var Alþingi ávítt fyrir að sinna ekki því sem dómurinn kallar stjórnskipulega skyldu þess til að tryggja það að lög sem eru samþykkt hér standist stjórnarskrá.

Trump er enn í Hádegismóum

Umræða um stjórn­mál í Banda­ríkj­un­um ann­ars veg­ar og í öðrum lýðræðislönd­um heims­ins hins veg­ar lýt­ur ólík­um lög­mál­um. Þannig er lít­ill vafi á að stjórn­mála­menn í Evr­ópu­lönd­um, hvar

Útþynnt útlendingafrumvarp Jóns

Þingmenn tókust á um hvort rétt sé, eða ekki, að taka útlendingafrumvarp Jóns Gunnarssonar á dagskrá fyrir jól. Sigmundur Davíð hefur nokkuð sérstaka sýn á málinu. „Ég kem hér upp til að reyna að

Sólveig Anna og Ragnar Þór á réttri leið

Davíð Oddsson ritstjóri Moggans. Leiðari Moggans í dag fer „hörðum“ orðum, og eflaust óverðskulduðum, um Sólveigu Önnu og Ragnar Þór. Að fá svona sneið úr Hádegismóum verður að líta á sem

Skuldum minna en borgum meira

Ef við gerum það ekki köllum við yfir þjóðina viðvarandi verðbólgu. „Ekkert ríki er ofar og í þeim hópi eru ríki sem skulda margfalt meira en íslenska ríkið. Þetta er ósjálfbær staða sem við

Hvaða rugl er þetta eiginlega?

Gunnar Smári skrifaði: Hér heldur þingmaður Viðreisnar, sem lengst af var félagi í Sjálfstæðisflokknum, að það sé sósíalismi að skerða lífeyrisréttindi og ganga á skítugum skónum yfir

Ráðherra er algerlega kominn út í skurð

Þetta er rangt, kallaði Bjarni. Það sem hæstvirtur fjármálaráðherra lagði til á sínum blaðamannafundi um daginn var að ÍL-sjóður yrði knúinn í gjaldþrot með lagasetningu til að koma í veg fyrir að

Fúsksalan á Íslandsbanka

„Ríkisstjórnin hefur svo sannarlega ekki tekið utan um fátækt fólk. Öðru máli gegnir um yfirstéttina. „Fjármálaráðherra hefur tvívegis selt hluti ríkisins í Íslandsbanka hf. á undirverði, fyrst

Davíð rekur hornin í Hildi

Leiðari Moggans fjallar um fjárhagsstöðu Reykjavíkur. Sem er hreint ömurleg. Hvar sem á er litið. Í lok leiðarans koma furðu skrif sem ekki er hægt að skilja að fullu. Davíð rekur þar hornin í

Til hvers er stjórnarskráin?

„En þeim finnst samt ekkert mál að setja lög sem brjóta gegn henni. Skemmtileg mótsögn.“ „Til hvers er stjórnarskráin eiginlega? Jú, stjórnarskrá lýðveldisins er æðstu lög Íslands sem öll önnur

„Varadekkið Einar Þorsteinsson“

„Vara­dekkið Ein­ar Þor­steins­son sagði það svo „po­púl­isma“ innt­ur eft­ir því af hverju hann og fé­lag­ar hans í ráðhús­inu lækkuðu ekki laun sín til að mæta eig­in óráðsíu und­an­far­inna ára.

Vilja ekki útsvar á fjármagnseigendur

„Er á fundi borgarstjórnar vegna fjárhagsáætlunar Reykjavíkur þar sem meirihlutinn hyggst fella tillögu Sósíalista um að borgin skori á ríkið að leggja útsvar á fjármagnstekjur. Þetta var tillaga sem

Tærnar á Tene og milljarðar í Seðlabanka

Marinó G. Njálsson skrifaði: Ég heyri samt hvernig glerinu rignir yfir hann í Svörtuloftum, þegar glerhús réttlætinga hans brotnar. Löngu tímabærir hlutir eiga bara við, þegar það er

Lekarnir: „Þjóð veit þá þrír vita“

Sigurjón M. Egilsson: Sem betur fer eru starfandi blaðamenn sem gefa sig ekki. Heldur reyna aftur og aftur. Og ná árangri. Sem er gott. Það hefur kastast í kekki milli atkvæðamesta fólksins í

Fjárfestingar lækka veiðigjöldin

Okkur datt ekki í hug, leyfi ég mér að segja, að túlka mætti þau lög þannig......þá myndi það um leið þýða að það væri ekki bara hann sem fengi skattalegar ívilnanir heldur allir aðrir sem greiða

„Hjálpum þeim mest sem hafa það best“

„Hvergi á jörðinni fær efnamesta fólk samfélagsins jafn ofsalegar niðurgreiðslur af hálfu ríkisvaldsins og hér á landi. Og það stórfurðulega í þessu öllu saman er að það er meirihluti fyrir því á

Davíð: Uppnámsflokkarnir á Alþingi

„Ann­ar vandi heil­brigðis­kerf­is­ins, hinum fyrr­nefnda ekki ótengd­ur, er tregðan til að treysta einkaaðilum hér á landi til að veita heil­brigðisþjón­ustu. Þetta á sinn þátt í að kerfið er dýrt

Leiga Félagsbústaða aftengd vísitölu

Sósíalistar í borgarstjórn hafa lagt til að húsaleiga hjá leigjendum Félagsbústaða verði aftengd vísitölu og taki þannig ekki mánaðarlegum hækkunum. Þetta er gert í ljósi þess að leigjendur

Heima er bezt í prentun

Síðasta tölublað þessa árs, af Heima er bezt, er farið í prentun. Blaðið verður þá komið til allra áskrifenda nokkru fyrir jól. Í blaðinu verða frásagnir, viðtöl og fleira skemmtilegt. Þrátt

63–0 — HVAR ERTU NÚ?

Mörður Árnason skrifaði: Maður spurði mig út af umfjöllun hér á Bókinni um Landsdóm hvað ég væri að tala um með ályktuninni sem er alltaf kölluð 63--0. Kannski kominn tími til að rifja upp þessa

Kolsvört fjárhagsstaða Reykjavíkur

Skopmynd Ívars Valgarðssonar sem var birt í Mogganum í dag. „Fjárhagsstaða Reykjavíkurborgar er kolsvört. Um það verður ekki deilt. Borgin hefur safnað skuldum undanfarið eins og enginn sé

Lög sem ganga gegn friðhelgi einkalífs

Guðmundur Ingi: „Þetta er grafalvarlegt mál vegna þess að þarna er verið hreinlega að hóta því að ef allar upplýsingar séu ekki til staðar þá verður viðkomandi maki tekjulaus.“ „Það er mat

Eftirlaunafólk situr fast í skerðingarkerfi

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: „Eftirlaunafólk situr fast í skerðingarkerfi sem er gjörólíkt því sem þekkist í velferðarríkjum sem við erum vön að bera okkur saman við. Þannig bregst

Afplánun er fyrir fanga, ekki fangaverði

„...þar eru menn sem virða engin þau mörk sem áður hafa gilt hér á landi.“ „Nýjustu fréttir sem við heyrum af fangelsismálum eru að til standi að rífa turninn á Litla-Hrauni til að gera umhverfið

Davíð og kínversku ermahnapparnir

Jiang Zemin fyrrum forseti Kína er nýlátinn. Hann kom til Íslands í ævintýraferð í valdatíð Davíðs Oddssonar. Félagar úr Falung Gong komu til Íslands. Gefinn var út svartur listi

Gleymt fólk

Sigmundur Ernir Rúnarsson:„Og það er ekki laust við það að maður skammist sín fyrir framkomu af þessu tagi, fyllist jafnvel reiði í bland við leiða og trega.“ „Íslendingar eiga það til að að

Segir hag fátækra að fá sem minnst

„Og taki þeir til sín sem eiga.“ Leiðari Moggans er um innanbúðarfund sem Bjarni Benediktsson mætti til. Niðurstaðan er eins og við mátti búast. Það versta sem fólkið á lægstiu laununum gæti

Það er Luis Suarez að kenna

Gunnar Smári skrifar: Þessi ungi maður frá Ghana kann að hafa gaman af lífinu. Ég held ekki að það sé neinn enn í liði Ghana sem spilaði þennan leik á HM 2010 en líklega þrá þeir samt heitt að

Verja eigin stóla – og Bjarna um leið

Björn Leví Gunnarsson skrifar um Íslandsbankasöluna í Mogga dagsins. Greinina endar hann svona: „Það er með ólík­ind­um hversu mikið er hægt að þvæl­ast með þessa ein­földu staðreynd og hversu

Jón skammast við eigin flokk

Jón Gunnarsson: Einnig verður að hafa í huga hvað fangelsismálayfirvöld hafa fengið í fangið; miklu lengri dóma, fleiri dóma og gríðarlega aukinn fjölda í gæsluvarðhaldi. „Það hefur verið

Ríkið ákveður einhliða niðurstöðuna

Marinó G. Njálsson: Greinilegt er, að ekki munu nást samningar milli ríkisins og sérgreinalækna núna frekar en undanfarin ár, en sjúklingar þurfa á því að halda að samingar séu til staðar. Í

Hið augljósa

Ólafur Þórarinsson: Er nokkur furða þó allt stjórnkerfið sé í molum en atvinnulífið gangi eins og smurð vél. Yfirmenn og forstjórar ríkis, bæja og opinberra fyrirtækja eru að stórum hluta með

Stækka báknið og auka ríkisútgjöld

„...þessi stjórn hefur jafnt og þétt haldið áfram að stækka báknið og auka ríkisútgjöld alveg gífurlega.“ „Alþingi horfir upp á það núna að þessi ríkisstjórn er að fara að slá öll met í

„Gamall maður kom til mín grátandi“

„Það er sárara en tárum taki, virðulegi forseti, að maður skuli ítrekað standa hér í þessu æðsta ræðupúlti landsins og vera að biðja um eitthvað, óska eftir einhverju og mæla fyrir einhverju sem

Við verðum að verja konur fyrir ofbeldi

Við verðum að rísa upp. Við verðum að vernda þolendur heimilisofbeldis og við þurfum að gera það með afgerandi hætti. „Fyrstu níu mánuði þessa árs bárust lögreglunni 1.787 tilkynningar um

Verður Reykjavík svipt sjálfstæði?

Davíð Oddsson, fyrrverandi borgarstjóri, skrifar um stöðu Reykjavíkur og reyndar Parísar líka í leiðara dagsins. „Árið 2014 var ör­laga­ríkt fyr­ir Par­ís og Reykja­vík því að þá tóku nýir

Sigurður Ingi sakar Kristrúnu um vanþekkingu

Sigurður Ingi framsóknarforingi fer létt með þetta. Þegar Kristrún Frostadóttir bendir á að peningar til húsnæðisuppbygginga er meira en helmingað, úr 3,7 milljörðum í 1,7 steig Framsóknarforinginn í

Höfnuðu bón þingmanna um lögfræðiálit

„Ég er svolítið hugsi yfir vinnuaðstöðu tiltekinna nefnda hér á þingi þegar upp koma mál af þessu tagi sem gerist reyndar býsna oft. Það eru einhver mál þar sem stjórnvöld þurfa að bregðast við með

Förum þriðju leiðina

„Mér finnst stundum eins og hér séum við stödd í einhverri kirkju og valið standi á milli lútersku og kaþólsku. Það er ekki svo þegar kemur að mynt og gengismálum. Við erum föst í einhverri

Bjarni fjármálaráðherra er rangstæður

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir nefndi fyrirætlanir Bjarna Benediktssonar um að þröngva ÍL-sjóði upp á lífeyrissjóðina. Þeir hafa látið lögfræðiálit, sem Bjarni hefur vísað út í hafsauga.

„Hvar end­ar þessi vit­leysa?“

„Hitt þori ég að full­yrða, að mann­leg­ar aðgerðir til að hamla gegn hita­hækk­un­inni eru dæmd­ar til að mistak­ast.“ Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur skrifar stutta en góða grein í

Vilja þrengja að minni stjórnmálaflokkum

Nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram frumvarp sem er ætlað að þrengja að minni flokkum. Nú er það svo að þeir flokkar sem fá 2,5 prósent atkvæða, og engan þingmann, eiga rétt á styrk

Bjarni vill að við leggjumst öll á árarnar

...það er eftirsóknarvert sömuleiðis fyrir okkur öll að við leggjumst á árar til að ná verðbólgunni niður... Eitt sinn sagði Bjarni fjármálaráðherra að værum öll í sama báti. Og fékk bágt fyrir.

Á ferð með mömmu í fyrsta sæti

Kvikmyndin, Á ferð með mömmu, hlaut aðalverðlaun alþjóðlegu kvikmyndaverðlaunanna PÖFF í Tallinn. Myndin verður frumsýnd á Íslandi 17.febrúar. Hér er hægt að horfa á trailer fyrir myndina.

Ásgeir þakkar traustið

Ásgeir Jónsson skrifaði: „Það hefur löngum verið til siðs að málaðar séu myndir af seðlabankastjórum. Og nú hef ég hef fengið mína mynd. Það er Þórir Kolka sonur minn sem tók verkið að sér.

Vilja leyfa klám

„Klám, sum elska það, önnur hata það og mörg hafa jafnvel enga skoðun á því. En hvað er klám? Í almennum hegningarlögum er klám ekki skilgreint en í dómi Hæstaréttar frá árinu 2000 er það skilgreint

Skemmdarverk fjármálaráðherra

Katrín forsætis kallar alla á sinn fund og boðar aðkomu ríkisins svo samningar megi takast. Nánast á sama tíma missir Bjarni sig í vinahópi. Í frétt í Mogga dagsins má lesa þetta: „Bjarni

Fimmaurabrandari Moggans

Leiðari Moggans snýr meðal annars að því hversu mikil nauðsyn er að launafólk fái sem minnst við gerð nýrra kjarasamninga. Að venju er leiðarahöfundur afundinn í garð Sólveigar Önnu

Olli Seðlabankinn húsnæðisbólunni?

Hann greip loksins til slíkra aðgerða núna í sumar... „Þeir sem nenna geta flett því upp í einhverjum Peningamálum Seðlabanka Íslands, að hagfræðingar bankans héldu því fram fyrir ekki svo mörgum

Mikilvægt að læra af vinnu

„Ein helsta hindrunin í vegi námsmanna sem þurfa að treysta á framfærslulán frá Menntasjóði eru reglur um skerðingar á framfærslu vegna tekna námsmanna. Einhleypur nemandi sem býr á stúdentagörðum

Ef lögreglan heldur ekki í við bófana

„Í þessum efnum snýr spurningin ekki síst að því hvort lögreglumenn hér á landi eigi að hafa aðgang að sömu tækjum og tólum og kollegar þeirra á öðrum Norðurlöndum hafa yfir að ráða – og ef ekki, er

Forsætisráðherra bar af sér sakir

„Nýlega óskaði ég eftir því að hæstvirtur forsætisráðherra kæmi fyrir fjárlaganefnd til að svara þar spurningum nefndarinnar, í grunninn um það hvort forsendur fjárlaga standist, hvort ríkisstjórnin

„Lífskjörin eru tekin að láni“

Niðurstaðan er að ríkissjóður er ósjálfbær. „Þetta meirihlutasamstarf krefst málamiðlana, eðlilega. Svo er alltaf. En það breytir því ekki að þó að þrír flokkar starfi saman og þurfi að gera

Hvað er Srðlabankinn að gera?

Aðalsteinn Árni Baldursson verkalýðsforingi: Hvað er SÍ eiginlega að hugsa í miðjum kjaraviðræðum? Með þessari aðgerð bankans er verið að auka skuldir heimila í landinu verulega.

„Hvernig getum við réttlæt þetta?“

Þetta er hátt í fimm sinnum lægri fjárhæð en við erum með í mánaðarlaun hér í þessum sal. „Hvernig getum við hér í þessum sal réttlætt það fyrir sjálfum okkur og öðrum að óskertur lífeyrir hjá

91 prósent hækkun

„Ástandið bitn­ar harðast á lægri tekju­hóp­um sam­fé­lags­ins. Aðgengi að þjón­ust­unni verður með hverju miss­er­inu háðara efna­hag fólks. Auka­gjöld­in vega stöðugt hærra í end­ur­gjaldi fyr­ir

Það er svigrúm til launahækkana

Hins vegar hafa mörg fyrirtæki nýtt tækifærið til að hækka verð í krafti fákeppninnar sem einkennir íslenskt hagkerfi. Friðrik Jónsson, formaður BHM, skrifar grein í Fréttablðaið. Greinin er fín.

„Dómsmálaráðherra lýsir yfir stríði“

Velferðarkerfið er í molum og úrræðaleysið er algjört. „Stríð. Stríð gegn skipulagðri brotastarfsemi, stríð gegn fíkniefnum, stríð gegn jaðarsettu fólki. Dómsmálaráðherra lýsir yfir stríði;

Willum veldur vonbrigðum

„Ég er ekki vön að skipta skapi þegar ég tala við hæstvirtan heilbrigðisráðherra. Oftast hef ég nú bara átt rólegt og gott samtal við ágætan hæstvirtan heilbrigðisráðherra. En þögn hans núna hefur

Fólk grotnar niður á biðlistum

„Samkvæmt heimasíðu landlæknis bíða 80% þeirra sem þurfa liðskiptaaðgerðir í tvö ár eða lengur eftir að komast í aðgerð. Viðkomandi er kannski nr. 399 á biðlista eftir aðgerð, veikur heima og

Er ábyrgðin Bjarna eða er hún það ekki?

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa, margir hverjir, keppst við að lýsa yfir sakleysi formannsins síns, Bjarna Benediktssonar af sölunni á Íslandsbanka. Á að sama skapi hafa stjórnarandstæðingar

Hirða 100.000 á mánuði

„Lægsta greiðslan í al­manna­trygg­inga­kerf­inu er rúm­lega 200.000 kr. á mánuði eft­ir skatt, sem er ekk­ert annað en ávís­un á sára­fá­tækt. Ef síðustu rík­is­stjórn­ir hefðu farið að lög­um og