- Advertisement -

Frændi James Bond

Ámundi Ámundason. Ámundi Ámundason er dáinn. Ég vann stundum með Áma. Þekkti hann vel og hafði oft gaman af „stælunum„ í honum. Í síðustu áhöfn Alþýðublaðsins sáluga var ég fréttastjóri og Ámi

Strákarnir sem þjarma að Svandísi

Sigurjón Magnús Egilsson: „Með því að nota þessi lög og þessi rök til þess að slá vertíðina af, þá finnst mér verið að stappa nærri því að stöðva veiðar sem er þá mál sem ætti frek­ar að ræða á

Hvað gera Bjarni og Sigurður Ingi?

Munu formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks standa fast á sínu. Jafnvel þó það kosti stjórnarslit? Það er ekki vitað. Enn er þungt í Vilhjálmi Birgissyni vegna þessa máls. Fyrir stundu

„Þetta er ómerkileg pólitík“

Slík rannsókn er lykillinn að því að hefja málið upp úr skotgröfum, draga lærdóm af Íslandsbankamálinu og endurheimta traust.Jóhann Páll Jóhannsson. Jóhann Páll Jóhannsson skrifaði: „Farsælasta

Ekki næst í Bjarna vegna hvalamálsins

Það er oft sagt að límið í ráðherra­stól­un­um sé sterkt.Bergþór Ólason. „Formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins læt­ur hins veg­ar ekki ná í sig og þegir þunnu hljóði þegar kem­ur að ólög­mætri aðför

Bjarni vill flóttamannabúðir á Miðnesheiði

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vill að byggðar verði flóttamannabúðir sem næst landamærunum. Eins að það fólk sem hefur fengið dvalarleyfi í öðrum löndum verði samstundis sent til baka. Katrín

Veruleikafirringin er algjör

Ástandið er ekkert annað en hræðilegt.Sólveig Anna. Sólveig Anna Jónsdóttir skrifaðI: Fjármálaráðherra er eins og trúarleiðtogi í ofstækissöfnuði í sjónvarpsfréttum: Hans eina markmið var að

Fara þau íslensku leiðina?

Marinó G. Njálsson: „Ég skrifaði eitt og annað um þetta mál á sínum tíma og tekur Seðlabankinn undir ansi margt af því. Sérstaklega vil ég nefna þetta með almenna fjárfesta sem allt í einu urðu

Axlar ráðherra ábyrgð sína?

Helga Vala Helgadóttir Samfylkingu skrifar fína grein í Mogga dagsins. Helgu Völu er efst í huga hvað Bjarni Benediktsson hyggst gera vegna nýrra upplýsinga um síðustu söluna í Íslandsbanka. Greinin

Hver borgar sekt Íslandsbanka?

Látið er sem Íslandsbanki sjálfur hafi brotið lög við síðustu sölu á hlutafé í bankanum. Það er ekki boðlegt að hálaunaðir stjórnendur bankans tali á þann hátt. Birna Einarsdóttir og

Sitthvað er strákur og stelpa á Skaganum

Norðurálsmótið fer fram um helgina. Að venju er keppt á Akranesi. Í fyrsta sinn er stelpum boðið að vera með. Lengra virðist það ekki ná. Umgjörð um leiki stelpnanna er allt annað og síðra en

Öllu stolið steini léttara

Þorvaldur Gylfason skrifaði: „Þetta er bara smáræði borið saman við afdrif eignasafns Seðlabankans sem enn á eftir að gera grein fyrir (skýrsla um málið hefur verið sex ár í smíðum í bankanum

Blinduð af flottræfilshætti

Ólafur Þórarinsson, Labbi í Mánum: Ótrúlega stór hluti íslenskra barna býr við sára fátækt og fer á mis við margt það sem við viljum að börnin okkar njóti, í heilbrigðismálum og umönnun á

Moggi segir Svandísi vera með „stæla“

„Frest­un á hval­veiðum í sum­ar hef­ur vakið kurr og gaml­ar deil­ur. Það er ekk­ert að því að ræða þau mál, þar sem á veg­ast gild sjón­ar­mið með og á móti, þó flest­ir viti að annað bjó að

„Þetta er gríðarlega alvarlegt mál“

Vilhjálmur Birgisson skrifaði: Frábær fundur um þá geræðislegu ákvörðum matvælaráðherra um „frestun“ á hvalveiðum. Formaður VLFA opnaði fundinn og kom fram í hans máli að heildar launatekjur sem

Lokaspil ríkisstjórnar Katrínar

Sigurjón Magnús Egilsson ritstjóri: Eflaust dregur endalokin að ráðherrarnir finna til sín. Fín laun, einkabíll og bílstjóri og faðmlög við heimsþekkt fólk þar og hér. Hégómi. Sama hvort

Munu hvalveiðar sprengja stjórnina?

Björn Leví Gunnarsson skrifaði: Það væri rosalega merkilegt ef þessi myndi springa að lokum út af því að það verður að fá að veiða langreyðar. Það væri ennþá merkilegra ef við tæki 32 þingmanna

Svandís fer á Skagann

Svandís Svavarsdóttir ætlar að mæta á borgarafund upp á Skaga. Vilhjálmur Birgisson: „Verkalýðsfélag Akraness vill minna á opinn fund í kvöld á Gamla kaupfélaginu, Kirkjubraut 11 vegna

Ríkisstjórnin er orðin að hræðslubandalagi

Úlfar Hauksson skrifaði: Stórhvelamálið vindur upp á sig. Örgreinum þetta aðeins: 1. Afar ólíklegt verður að teljast að Svandís hefði gripið inn í með þessum hætti á þessum tímapunkti ef allt

„Öfga­full­ur komm­ún­isti“

Kristján Loftsson hefur talað. Eins og við var að búast valdi hann Moggann til þess. Kristján er ósáttur við Svandísi Svavarsdóttur og reyndar líka við Sjálfstæðisflokk sem og Framsóknarflokk. „Það

Meðvirknin með Sjálfstæðisflokki

Stundum berja leiðtogar meira að segja hnefann í borðið þegar verið er að níðast á fólki sem verslar kannski ekki í Epal né vinnur á æmakka.Atli Þór Fanndal. Atli Þór Fanndal skrifaði: Maður

Gjörtap Sjállfstæðisflokksins

„Breyt­ing­ar eru víða í far­vatn­inu. Íslensk­ir stjórn­mála­menn viður­kenna loks ógöng­ur sín­ar í taum­lausu inn­streymi „flótta­manna“. Í er­lend­um blöðum er bent á póli­tísk­ar kollsteyp­ur í

Borgin brýtur gegn eigin markmiðum

„Mörgum störfum hjá borginni hefur verið útvistað til einkafyrirtækja sem greiða í mörgum tilfellum minna til starfsfólks en þeirra sem sinna sama starfi beint fyrir borgina. Ekki verður annað séð en

Villi Birgis foxillur vegna hvalamálsins

Það er hlutverk stéttarfélagsins að verja lífsafkomu og atvinnuöryggi sinna félagsmanna og það er það sem ég er að gera núna.Vilhjálmur Birgisson. „Mitt mat er að þessi afturköllun á veiðum og

Kærir sig ekki um Fálkaorðuna

Kolbrún Bergþórsdóttir á Mogganum er ekki hrifin af orðuveitingum. Um það skrifar hún fínan pistlil í blað dagsins: Það er afar margt í þessu lífi sem maður skilur alls ekki. Eitt af því er hið

Ráðalausi ráðherrann

Stjórnarseta Bjarna og flokksins skapar óróa og setur fjárhag fólks í varnarlausa stöðu. Kaupmáttur fólks minnkar dag frá degi. - sme Þó peningar streymi í ríkiskassann er það ekki vegna starfa

Að skipta Jóni út fyrir Gunnu

Gunnar Smári skrifaði: Ríkisstjórninni er meira og minna stjórnað af spunameisturum. Í dag bjóða þau upp á að skipta Jóni út fyrir Gunnu, eins og segja má; senda karlráðherra heim og taka inn

Hvalveiðar: Hið máttlausa svar Katrínar

Dýravinurinn Ole Anton Bieltvedt hefur upplýst að grein hans um hvalveiðari hafi ekki fengist birt í Mogganum. Á blaðsíðu 5 í Mogga dagsins er heilsíðu auglýsing frá Ole Anton. Mogginn neitaði að

Mér er alveg sama hvaða kaup ég fæ

Myndin er frá Ísafirði. Jóhanna Egilsdóttir, formaður verkakvennafélagsins Framsóknar, hefur starfað ósleitilega í verkalýðshreyfingunni um áratugi og stjórnar enn stærsta verkakvennafélagi

Mogginn kallar á fleiri ráðherraskipti

„Veður hafa skip­ast í lofti og þyngri róður framundan. Áhöfn­ina þarf að miða við það og end­ur­nýjað er­indi.“Leiðari MOggans. Þorgerður K.R. Gylfadóttir og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. Verður

Vilhjálmur fagnar hvalveiðunum

„Þetta eru jákvæðar fréttir en uppundir 120 félagsmenn Verkalýðsfélags Akraness munu hafa lífsviðurværi af veiðum og vinnslu hvalaafurða næstu 4 mánuðina. En góðir tekjumöguleikar eru í boði

Lausnin er ekki að skipta Ásgeiri út

Marinó G. Njálsson: Botninn á því eru tilvitnanir í tveggja manna tal, sem hann segir ekki tveggja manna tal, heldur samskipti milli stofnana, og fer að lýsa tilfinningaástandi nafngreinds

Svakalega nútímalegt að aftengja þingið

Atli Þór Fanndal: Finnst svolítið flott hjá framkvæmdavaldinu að koma áfengi í matvöruverslanir og leggja raunar niður ATVR án þess að löggjafinn komi að. Svakalega nútímalegt að aftengja þingið

Djúpstæð óhamingja meðal stjórnarliða

„Eftir að fjármálaáætlunin var afgreidd með þeim hætti sem við okkur blasir kemur forsætisráðherra í fjölmiðla og talar um að það sem sé merkilegast við þennan þingvetur sé að stjórnarliðar ætli að

Snúningarnir eru ekki flóknir

Ragnar Þór Ingólfsson: Það eina sem þarf er lítill en ráðandi eignahlutur í stóru hlutafélagi, þar sem lífeyrissjóðirnir eru stórir eigendur en passívir og afskiptalausir. Hér má sjá

Davíð húðskammar Þórdísi Kolbrúnu

En hitt var jafn­víst að slík tor­tryggni um þýðing­ar­mik­inn mála­flokk gat borið dauðann í sér. Dæm­in frá 1956-58 og 1971-74 eru kunn og hvor­ug stjórn­in sat út kjör­tíma­bilið.Staksteinar.

Efling skrifaði undir við hjúkrunarheimili

Sólveig Anna Jónsdóttir: Á föstudaginn undirritaði samninganefnd Eflingar kjarasamning við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) vegna starfa Eflingarfélaga á hjúkrunarheimilum.Samningurinn

Ríkisstjórn þeirra fátækustu

„Á sama tíma jókst kaupmáttur heimilanna gríðarlega, sérstaklega tekjulægri hópa.“ NTF. Njáll Trausti Friðbertsson Sjálfstæðisflokki segir núverandi ríkisstjórn huga mest að því fólki sem minnst

Stefnum í neyð í heilbrigðismálum

Í þessu samhengi er áhyggjuefni að í þessari fjármálaáætlun er gert ráð fyrir fjármögnun umtalsvert færri hjúkrunarrýma en heilbrigðisráðuneytið sjálft áætlar að þörf verði fyrir á næstu árum.JPJ.

Fasteignir, braskvæðing og blóðmjólkun

Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifaði: Auðæfi eru einna helst geymd í fasteignum. Árið 2020 var fjárhagslegt virði allra fasteigna í heiminum metið á 326.5 triljón dollara, sú upphæð er

Íslenskar mannlýsingar: Jón Kjartansson

Á myndinni er Jón Finnbogi Kjartansson (1893-1972). (Sjá Morgunblaðið 10. nóvember 1972:22). Á myndinni er Jón Finnbogi Kjartansson (1893-1972). (Sjá Morgunblaðið 10. nóvember 1972:22).

Ómissandi fólk heldur samfélaginu gangandi

Til hamingju, öll sem að lögðuð niður störf. Þið stóðuð ykkur frábærlega. Þið eruð vinnandi fólki til sóma.-SAJ. Sólveig Anna Jónsdóttir skrifaði: Ég óska félagsfólki BSRB til hamingju. Þau

Harður kjúklingaslagur á Alþingi

„...og nafngreinir hér þingmenn í efnahags- og viðskiptanefnd og telur þá vera á móti því að aðstoða Úkraínu og fólk í neyð. Mér finnst þetta lágkúra.“GH. „Við erum núna að fara að henda okkur í

„Druslur“ á Alþingi Íslendinga

„Fyrir allmörgum árum börðust nokkrir þingmenn fyrir því að mega vera í gallabuxum eða sambærilegum „druslum“ á þingi og „höfðu það sennilega í gegn“ en þar með voru baráttumál þeirr upptalin og eru

Aumkunarverð eftiráskýring

Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifaði: Þessi eftiráskýring er aumkunarverð… Ekki tveggja manna tal þegar hann segir hinn hafa hringt í sig og sagt hitt og þetta… Sjá betur hér:

Framferði Seðlabankastjóra er hneyksli!

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, skrifaði: Ég verð að lýsa yfir forundrun minni á þessu viðtali við Seðlabankastjóra. Að hugsa sér að embættismaður eins og seðlabankastjóri

Seðlabankastjóri biðjist afsökunar

Þetta atriði sýnir öllum, að seðlabankastjóri er sem sært dýr, sem slær tilviljunarkennt út í loftið í þeirri vona að bjarga sér. MGN. Marinó G. Njálsson skrifaði: Eins og alla fimmtudaga,

Skemmdarverk seðlabankastjóra

Að þetta komi frá seðlbankastjóra er með ólíkindum. Er þetta til þess fallið að færa SÍ aukinn trúverðugleika? Kristján Þórður Snæbjarnarson. Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður

Ragnar Þór hefur áhyggjur af Ásgeiri

„En hins vegar getum við voða lítið gert þegar seðlabankastjóri tekur svona afgerandi afstöðu með fjármálakerfinu“ Ragnar Þór Ingólfsson. „Ég er búinn að vera lengi í þessu og búinn að klára stóra

Stoppuðu úkraínskar kjúklingabringur

Sigmar Guðmundsson var að skrifa þetta: Á sama tíma og íslenskir ráðherrar undirrituðu tjónaskrá með öðrum þjóðarleiðtogum, sem heldur utan um tjónið sem Úkraína verður fyrir, var líka gerð

Árni Johnsen fór sjaldnast troðnar slóðir

Birgir Ármannsson þingforseti minntist Árna Johnsen á Alþing í dag. Birgir sagði: „Árni Johnsen, fyrrverandi alþingismaður og blaðamaður, andaðist á Sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum þriðjudaginn

„Eigum við að tala um Lindarhvol?“

„Það er deginum ljósara að almenningur á heimtingu á því að fá aðgang að greinargerð setts ríkisendurskoðanda sem fjallar um sölu Bjarna Benediktssonar á tug milljarða eignum

Áslaug Arna gefur Bjarna selbita

Valhöll.Ljósmynd: Vísir. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skaut ekki síst á sinn eigin formann og fjármála- og efnahagsráðherra þegar hún talaði á Alþingi í gærkvöld. Hún sagði ti dæmis: „Við í

Formennirnir þrír á flótta frá Alþingi

Sigurjón M. Egilsson: Efnahagskerfi Bjarna efnahagsráðherra ríkisstjórnar Katrínar er vita, vita vonlaust. Fólkið sem hvatti allan almenning til að kaupa íbúðir og hús. Hér væri komið skeið lágra

Þegar ég kláraði gagnfræðaskólann

Fáum dögum kom ég í skólann og Aðalheiður afhenti mér einkunnabókina. Ég gat varla beðið. Varð að sjá í hverju ég hafði náð tíu.-sme Nú eru skólaslit og margt ungmennið velur sér hvert skala

Ríkisstjórnin með blekkingar og blöff

„Í fréttatilkynningu sem ríkisstjórn Íslands sendi frá sér í gær og í yfirlýsingu forsætisráðherra á samfélagsmiðlum er trommað upp með að nú ætli ríkisstjórnin loksins að ráðast í raunverulegar

Ótrúlega hræðilegur raunveruleiki

„Það eru óteljandi mörg dauðsföll búin að vera í kringum mig í ár.“ Halldóra Mogensen hélt ræðu á Alþingi fyrir andartaki. Ræða var sérstök: „Mig langar að lesa hér upp skilaboð sem ég fékk

Ríkisstjórnin og verðbólgan

Marinó G. Njálsson skrifaði: Í annað sinn á stuttum tíma, þá kemur ríkisstjórnin með aðgerðir til að sporna gegn verðbólgu í fjarlægri framtíð. Ekkert er gert til að sporna gegn verðbólgunni

Ósætti í bæjarstjórn Kópavogs

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2023 var ekki unnin í sátt þar sem meirihlutinn byrjaði á að vinna út frá loforðalistanum sínum án þess að gefa minnihlutanum hlutdeild. Það féll í grýttan svörð. Bergljót

Ísland er gerspillt

Gunnar Smári skrifaði: Furðulegt hvað landsmenn eiga erfitt með að horfast í augu við að Ísland er gerspillt. Það er sama hvert er litið. Landsvirkjun og Sorpa eiga skandala vikunnar ásamt

„Mikið var gert úr engu“

Það var formannaslagur á Alþingi þegar Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingar spurði Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokks um aðgerðir ríkisstjórnarinnar, ekki síst í húsnæðismálum.

Kristín saup hveljur yfir orðum Diljár Mist

Hún sagði í umræðum um hvalveiðar (fari þær norður og niður) að Íslendingar hefðu um aldir stundað sjálfbærar veiðar. Ég saup hveljur. Kristín Ástgeirsdóttir. Kristín Ástgeirsdóttir, dóttir Ása í

Bakveiki togarasjómaðurinn

„Hvað er sögulegt, og hvað ekki? Einu sinni kynnti ég Júní kolalausan austan úr Eyrarbakkabugt og að bryggju í Hafnarfirði.“ Þorgeir Sigurðsson var harður af sér. Hann var bakveikur. Saumuð

Húsnæðiðsverðið rífur upp verðbólguna

Ólafur Margeirsson skrifaði þessa fínu grein: Húsnæði er um fimmtungur verðbólgumælingarinnar á Íslandi, þ.e. vægi þess í vísitölu neysluverðs, innfluttar vörur tæplega þriðjungur. En verðlag

Manngert ástand stjórnvalda

Helga Vala Helgadóttir leikur sér með það sem haft er eftir Katrínu Jakobsdóttur: Hverjar eru helstu aðgerðirnar sem þið eruð að ræða? „Við erum bara að vinna okkur í gegnum þær og höfum verið

Sanna fer til Spánar

Sanna Magdalena skrifar: Ég er að fara á alþjóðlega ráðstefnu um félagslegt húsnæði eða hátið eins og það er kallað á ensku (International Social Housing Festival). Þar koma saman aðilar úr ýmsum

Hvar eru frelsishetjurnar í Sjálfstæðisflokknum?

„...og þingaðgerðasinn­ar Pírata ekki held­ur...“ segir í leiðaranum. „Þar ræðir um þings­álykt­un­ar­til­lögu Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráðherra um aðgerðaáætl­un gegn hat­ursorðræðu,“

Þegar Katrín Jakobsdóttir sveik Hofsós

Sigurjón Þórðarson skrifaði: Katrín Jakobsdóttir, heimsótti Hofsós í upphafi valdaferils síns sem forsætisráðherra landsins. Flokksfélagar tóku vel á móti henni og fékk ég að fljóta með, þar sem

Þegar Bjarni Ben hittir sjálfan sig fyrir

Verkin sýna merkin. Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, hrekkir Bjarna Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, í nýrri færslu. Jóhann Páll er örlátur og gefur Bjarna orðið: