- Advertisement -

Þór Saari vill láta fangelsa Jóhannes Þór

Þór Saari: „Þetta er þjóðhættulegt fólk sem heimtar að lífi landsmann sé teflt í tvísýnu.“ Jóhannes Þór, Bjarnheiður og öll stjórn samtaka ferðaþjónustunnar eiga að vera í fangelsi. Þetta er

Svandís og sigurinn á Covid

„Í raun erum við að endurheimta á ný það samfélag sem okkur er eðlilegt að búa í og sem við höfum þráð, allt frá því að heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur voru virkjaðar vegna

Píratar, hvorki vinstri né hægri?

Gunnar Smári: „Við skulum ekki fara nánar út í það, það er margt skemmtilegra en ræða hver stefna Pírata kann að vera.“ Forysta Pírata segist hvorki reka hægri né vinstri pólitík heldur

Vg og sviknustu kjósendur Íslandssögunnar

Gunnar Smári: „68% kjósenda VG segjast hafa neikvæða afstöðu til kapítalisma og 69% til nýfrjálshyggju en aðeins 11% kjósendanna hafa neikvæða afstöðu til sósíalisma.“ Myndin er af forystu

Samfylkingin skíthrædd við eigin uppruna

Gunnar Smári: „Ekki þessi botnlausa uppgjöf fyrir kröfum hinna ríku og valdamiklu.“ Það skrítna við forystu Samfylkingarinnar er að hún er skíthrædd við uppruna sinn, rætur sem ná aftur í

Stefna á óbreytta ríkisstjórn

Hanna Katrín: „Það er vilji til þess meðal ríkisstjórnarflokkanna að halda þessari ríkisstjórn áfram og þetta er stefnuplaggið.“ „Við getum ekki lokað augunum fyrir þessum vanda óháð því

Gegn yfirborðsmennsku og hégómaskap

Ragnar Önundarson: „Nú gengur þeim best sem blaðra mest óundirbúnir í beinni útsendingu.“ Það er áhættusamt fyrir unga stjórnmálamenn að „toppa“ of snemma. „Sígandi lukka er best“ og

xD stefnir á hreina hægristjórn

Gunnar Smári: Þá er enn meira freistandi fyrir Sjálfstæðisflokkinn að ná að klára verkið frá 1995-2007; brjóta niður völd almennings og færa þau auðvaldinu. Á meðan forysta VG og

Fátæktin er eldri en Inga Sæland

Gunnar Smári skrifar: Ég var spurður hvort Sósíalistar væru að eigna sér slagorð Ingu Sæland, útrýmum fátækt. Svo er ekki, enda baráttan gegn fátækt miklu eldri en Inga, eldri en kapítalisminn

Boðar lægri skatta á fyrirtækin

„Miðflokk­ur­inn vill minnka rík­is­kerfið, ein­falda það og lækka skatta svo hjól at­vinnu­lífs­ins geti snú­ist af fullu afli. Ryðja þarf þeim stein­um úr vegi sem hindra öfl­uga at­vinnu­sköp­un,“

Að segja mikið, en svara engu

Þið skuldið okkur ekki bara réttlæti, heldur mennsku. Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var spurð að því í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi 6.

„Biden bullar mikið í sjö orðum“

„Biden bullar mikið í sjö orðum. Þetta minnir jafnvel aðeins á Trump hvað þetta er mikil vitleysa,“ skrifar Andri Sigurðsson. „Kapítalistar vilja ekki samkeppni þó markaðir með virkri

Samfylkingin láti af þráhyggjunni

Fákeppni og sjálftaka forréttindafólks á nær öllum sviðum atvinnulífsins. Ragnar Önundarson skrifar: Forsenda hins blandaða hagkerfis er pólitískt jafnvægi. Sósíaldemókratarnir sænsku fundu

Tíðindi af Vinstri grænum

Þór Saari skrifar: Þetta eru tíðindi. Vg liðar eru velkomnir að kjósa Sósíalistaflokkinn sem er eini flokkurinn til vinstri við miðju, þar sem formaður Vg, Katrín Jakobsdóttir,

Hæðist að Samfylkingunni og Viðreisn

Það er hins veg­ar hvim­leiður kæk­ur og derringslegur. Formennirnir Þorgerður Katrín og Logi Már. Reynd­ar hátt­ar svo til um syst­ur­flokk­ana tvo, að þeir hafa aðeins eitt mál í sínu

Innanmein Sjálfstæðisflokksins

„For­ysta Sjálf­stæðis­flokks­ins þarf að bretta upp erm­ar og koma á fram­færi við kjós­end­ur fyr­ir hvað flokk­ur­inn stend­ur og hvers vegna það skipt­ir svo miklu fyr­ir þjóðina að hann verði

Spurt er um framúrkeyrsluverkefni

Vigdís Hauksdóttir: Ég er að reyna átta mig á hvort einhver annar rauður þráður sé á milli framúrkeyrsluverkefna borgarinnar annar en fjáraustur. Því lagði ég fram þessar fyrirspurnir á fundi

4,5 millj­arða skekkja Alþingis á einum degi

„Alþingi samþykk­ir á sama deg­in­um ann­ars veg­ar fjár­mála­áætl­un og hins veg­ar sam­göngu­áætlun. Milli þess­ara áætl­ana fyr­ir næstu 3 ár er 4,5 millj­arða gat.“ Þetta segir Sig­ríður Ó.

Leitað leiða til að blóðmjólka almenning

Gunnar Smári skrifar: Þetta er stórkostlegt slys. Besta byggingarlandið í Reykjavík er í ríkiseigu. Í stað þess að nýta það til að byggja ódýrt húsnæði og losa íbúðareigendur og leigjendur við

Fimmaurabrandari Framsóknar

Sigurður Ingi Jóhannsson er furðufugl. Getur meira að segja verið fyndinn – en óvart. Gunnar Smári sér í gegnum Framsóknarþvæluna: „Svona notar Framsókn peningana sem hann fær frá

Logi yrði fínn forsætisráðherra

Gunnar Smári skrifar: Stundum er erfitt að átta sig á kosningataktík Samfylkingarinnar. Forystan þar segir að lykillinn að því að hér verði mynduð ríkisstjórn án Sjálfstæðisflokks sé að

Björn Bjarnason er oft sorglega vitlaus

Björn er á fóðrum hjá ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur eins og aðrir áróðurskarlar Valhallar. Gunnar Smári skrifar: Björn Bjarnason getur oft verið sorglega vitlaus, eins og oft hentir

Namibískir sjómenn sigruðu Samherja

Namibísku sjómennirnir sem Samherji og félagar ráku til að ráða ódýrara starfsfólk hafa fengið dæmdar bætur ásamt öðru starfsfólki sem Samherji braut gegn. Sjómennirnir fá allt upp í 157 þúsund

Kúkur í matinn – aftur og aftur

Ole Anton Bieltvedt. Ole Anton Bieltvedt, stofn­andi og formaður Jarðar­vina, skrifar yfirlitsgrein í Mogga dagsins. Þar fer hann yfir þau áföll sem Katrín Jakobsdóttir og flokkur hennar hafa

Gerir það sem Samtök iðnaðarins vilja

Gunnar Smári skrifar: Sigurður Ingi vill gera það sem Samtök iðnaðarins vilja, skipta ráðuneytum eins og þau leggja til. Samtök iðnaðarins eru ólýðræðisleg samtök eigenda iðnfyrirtækja, þar

Teikna upp hryllingsmyndir

Gunnar Smári skrifar: Þetta er þrjátíu og fimm ára gömul forsíðufrétt úr DV og vísar því beint inn í okkar tíma. Þessi spá gekk ekki eftir. Íslendingar eru ekki 275 þúsund í dag heldur 370

Bjarni snillingur

Eiríkur Jónsson skrifaði: Það tókst virkilega vel hjá honum að forðast að fá hámarksverð fyrir bankann.

Heittrúaðir nýfrjálshyggjumenn

Ragnar Önundarson skrifar: Brazilíumennirnir sem keyptu Borgun eru að leggja þjónustu félagsins innanlands niður. Það er tækifæri fyrir ísraelska eigendur Korta / Rapyd að kaupa Valitor og hafa

Er Sigurður Ingi slakur í reikningi?

Við munum að þegar Sigurður Ingi, formaður Framsóknar, áttaði sig á 32 er einum meira en 31. Unnið var að myndum ríkisstjórnar. Meira að segja heima í stássstofu Sigurðar Inga. Skyndilega áttaði hann

Hver á eldgosið?

Sigurður G. Guðjónsson lögmaður skrifar: Í vetur fór að gjósa á Reykjanesi. Gosið kom upp í óbyggðu og hrjóstrugu landi jarðarinnar Hrauns. Síðan gos hófst hefur stöðugur straumur fólks verið

Fólks sem tengist eiturblöndu xD og SA

Gunnar Smári skrifar: Það er svolítið fyndið að fylgjast með Íslandsbanka í kauphöllinni, það er augljóslega mikill vilji þeirra sem versla með bréfin að halda þeim undir 100 svo útsalan sem

Til hvers að virkja?

Gunnar Smári skrifar: Virkja þegar það er enginn orkuskortur, til hvers? Vill Landsvirkjun standa fyrir annarri United Silicon-þvælu eða fóðra gagnaver sem grafa eftir bitcoin? Hvað ætlar

Vilja láta banna Gunnar Smára

„Þetta er kostulegt spjall þriggja vitringa hægrisins sem eru alveg hreint gáttaðir á hvað kapítalisminn er góður og smart. Það sem truflar þá hins vegar er að fólk sem er þeim ekki sammála skuli

Elítan, sóttvarnarbrot og löggan

Halla Bergþóra Björnsdóttir lögregæustjóri. Dómsmálaráðherra ónáðaði hana tvívegis á aðfangadag vegna sóttvarnarbrota Bjarna Benediktssonar. „Í kvöldfréttum Rúv er fjallað um

Sigmundur Davíð og Spútnik-efnið

„Upplýsingaóreiðan heldur áfram í þessum málaflokki. Bara í gær bárust fréttir af því að von væri á miklu minni skammti af Jansen-bóluefni en gert hafði verið ráð fyrir, bara broti af því sem búist

Öryrkjar leita til Landsdóms

„Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá dómi kröfum Öryrkjabandalagsins í máli okkar gegn Tryggingastofnun Ríkisins, vegna krónu á móti krónu skerðinga,“ segir heimasíðu Öryrkjabandalagsins.

Bjarni gerir vondan milljarða samning

Gunnar Smári skrifar: Vísi hefur tekist að veiða út úr undirdeild fjármálaráðuneytisins hvert leiguverðið er í samningi ríkisins við Pétur í Eykt varðandi hús skattsins. Það er 40,5 m.kr. á

Meiri vinna – lægra kaup

Katrín Baldursdóttir skrifar: Meiri vinna, fleiri flugtímar, töluvert færri frídagar, lægra kaup, engar kauphækkanir og engar ferðir til og frá Keflavík. Þannig selur Play sig í

Bjarni Ben sleppur – en löggan ekki

Marinó G. Njálsson. „Að skjóta sendiboðann er orðið allt of algeng aðferð til að reyna að þagga niður óþægileg mál hér á landi. Núna á að sleppa ráðherra við brot á sóttvarnarreglum vegna þess að

Bankasalan skýrt dæmi um vanhæfni

„En það breytir því ekki að ríkið á áfram 65 prósenta hlut í Íslandsbanka sem hefur núna hækkað í verði og í raun og veru aukið verðgildi sitt eftir þessa sölu. Þannig að ég tel í raun og veru

Viðreisn er í miklum vanda

Sigurjón Þórðarson skrifar: Græðlingurinn og næringin að stofnun Viðreisnar, var Já Ísland hreyfingin. Þeir sem keyrðu Já Ísland áfram, voru þeir Jón Steindór og Benedikt Jóhannesson.

Bjarni Ben undanþeginn lögum

Þór Saari skrifar: Fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins er undanþegin lögum. Það er nú eitthvað. Til hamingju með það Vg liðar og framsóknarmenn. Svona lagað tíðkast enn í örfáum

Glansmynd Svandísar er fallin

Allt þetta er í nafni hagræðingar á tímum mannfjandsamlegrar nýfrjálshyggju. Katrín Baldursdóttir skrifar: Glansmynd Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra af hinu frábæra íslenska

ASÍ til í aðgerðir gegn Play

Drífa Snædal, forseti ASÍ: Nú hefur Flugfreyjufélag Íslands formlega óskað eftir viðræðum við Play og gefið þeim möguleika á að gera raunverulegan kjarasamning við raunverulegt stéttarfélag.

Hvílíkur sokkur þessi maður

Gunnar Smári skrifar: Sá sem er með 352 þús. kr. fær um 275 þús. kr. útborgaðar eftir skatta, lífeyrissjóð og félagsgjöld. Framfærsluviðmið umboðsmanns skuldara fyrir barnlausan einstakling á

Þarna er ekkert verkafólk

Gunnar Smári skrifar: Það sést ágætlega á erindunum og pallborðinu hvað auðvaldið er sátt við millistéttafemínismann. Hér eru þrjár konur að tala um fisk, þar af ein sem er formaður félags

Okkar góði forseti

Þar var áberandi hve skrautlegir margir íslenskir embættismenn voru. Árni Gunnarsson skrifar: Mikið var ég ánægður með forseta lýðveldisins, þegar hann lét í ljós skoðun sína um

Mannvonska er þetta – hvar er Svandís?

Hvar er heilbrigðisráðherra Vg? Afhverju svarar hún ekki fyrir þetta? Katrín Baldursdóttir skrifar: Djöfulsins mannvonska er það að segja upp fólki sem hefur unnið af heilindum svo

Hin ómögulega þjóðstjórn á Akureyri

„Ég man ekki hvar það var en í einhverju viðtali var ég spurður út í þessa þjóðstjórn allra flokka á Akureyri. Það hefur lengi verið draumur margra að útrýma minnihluta eða stjórnarandstöðu úr

Alþýðan sett á neðsta farrými

Gunnar Smári skrifar: Nýfrjálshyggjan að störfum; mylur undir sig allt sem byggt var upp af baráttu verkalýðs og alþýðu á síðustu öld. Ykkur er ekki boðið til framtíðar nýfrjálshyggjunnar nema

Ríkisstjórnin svíkur launafólk

Katrín Baldursdóttir skrifar: Ríkisstjórnin hefur svikið loforð sín í tengslum við lífskjarasamninginn. Alþingi hefur verið slitið án þess að afgreiða mál sem ríkisstjórnin var búin að boða að

Tvær mekt­ar­kon­ur og svikulir formenn

Þórunn Sveinbjörnsdóttir og Ingibjörg Sverrisdóttir. „Tvær mekt­ar­kon­ur, talskon­ur eldri borg­ara, hafa boðið sig fram til þings en því miður sýn­ast þær ekki munu hljóti braut­ar­gengi,

Botnlaus grimmd hinna ríku og valdamiklu

Gunnar Smári skrifar: Alveg eins og það er mannanna verk að hafa samfélagið með þessum hætti, þá er það í höndum okkar að breyta þessu ástandi og byggja upp skaplegra samfélag. Það er ekkert

Tvær ástæður til að taka ekki upp evru

Ragnar Önundarson skrifaði: Ástæðurnar fyrir því að stjórnvöld taka ekki upp evru eru tvær og hvorug hagfræðilegs eðlis: * Forsenda evru er full aðild að ESB * Átökin um

RÚV stendur ætíð við hlið valdhafa

Gunnar Smári skrifar: Það sýnir vel getuleysi Ríkisútvarpsins að fjalla um stjórnmál og samfélagsmál að þegar Drífa Snædal, forseti Alþýðusambandsins, ræðir við Bjarna Benediktsson, formann

Það fyndnasta á Internetinu í dag

Gunnar Smári skrifar: Fjármálaráðuneytið sendir frá sér réttlætingartilkynningu um leigu Ríkisskattstjóra af Pétri í Eykt, kannski vegna þess að ég skrifaði um þessa fáránlega ráðstöfun á Vísi

Aðalfundur Landverndar skammar VG

Þetta er nánast orðrétt upp úr Katrínu Jakobsdóttur þegar hún reyndi að mála ósigur sinn sem aðeins hluta af langri baráttu. Gunnar Smári skrifar: Aðalfundur Landverndar lætur forystu VG

Raðsvik ríkisstjórnarinnar!

..stjórnvöld hafa enn og aftur sýnt að þeim er alls ekki treystandi... Vilhjálmur Birgsson skrifar: Nú liggur fyrir að Alþingi er komið í sumarfrí og ljóst að enn og aftur víla stjórnvöld

Átján þúsund konur og stjórnarskráin

Átján þúsund konur krefjast lögfestingar nýju stjórnarskrárinnar. Félagar í Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá eru nú orðnar fleiri en átján þúsund og hefur þeim fjölgað um mörg þúsund á

Forsetinn talar enn um aukaatriði

Þorvaldur Gylfason. „Ekki þykir mér gott að heyra forseta Íslands kvarta undan því að þingið hafi ekki fjallað efnislega um stjórnarskrármálið. Í fyrsta lagi fjallaði Alþingi rækilega um málið

Ekkert afgerandi í prófkjöri í Kraganum

Gunnar Smári skrifar: Arnar Þór Jónsson héraðsdómari og vonarstjarna Brynjars/SigríðarAndersen-arms Sjálfstæðisflokksins í Suðvestri náði ekki öruggu þingsæti. Hann vantaði 99 atkvæði til að ná

Villi Bjarna er hættur í pólitík

Vilhjálmur Bjarnason sem náði ekki settu marki í prófkjörinu skrifar: „Kæru vinir! Orðið er þakklæti! Ég þakka öllum sem sýndu mér stuðning. merktu við nafnið mitt á kjörseðli, skrifuðu