- Advertisement -

Landspítali veifar óstaðfestu skipuriti

Ein af forsendum þess að umboðsmaður geti rækt lögbundið hlutverk sitt til hlítar og tryggt rétt einstaklinga gagnvart stjórnvöldum landsins er að viðkomandi stjórnvöld afhendi honum þau gögn sem

Verðum að tryggja öryrkjum framfærslu

Svo er hópur sem er svo slitinn af vinnu að hann gefst upp. Ragnar Önundarson skrifar: Við þurfum að breyta fyrirkomulagi örorkumála. Sumir fæðast öryrkjar, aðrir veikjast og slasast. Við

Fjárlögin: Hvar er verkalýðsforystan?

Verð að segja að þetta veldur verulegum vonbrigðum. Katrín Baldursdóttir skrifar: Hefur verkalýðshreyfingin kynnt hinum vinnandi stéttum áhrif nýs fjárlagafrumvarps á efnahag heimilanna?

Því við Davíð vitum best

Árni Múli Jónasson orti vísuna; Eins og Hannes sagði. Heiðrum þá sem hrópað geta,hafa völd og græða mest,þú átt bara að þegja Greta,Því við Davíð vitum best.

Vill ekki auðmenn í forystusæti

Hætta alvöru málefnavinnu og hugsjónir dofna. Ragnar Önundarson skrifar: „Stjórnmálaflokkar ættu ekki að velja forystumenn sína úr peningafjölskyldum, þessu 1%-i sem ekki deilir

Sósíalistar eru á móti vegatollum

Borgarstjórnarflokkur Sósíalista, Daníel Örn Arnarsson og Sanna Magdalena Mörtudóttir. „Sameiginlegir sjóðir okkar; skattarnir, eiga að borga samgönguuppbyggingu, sem og aðra nauðsynlega

Hverjum þjónar lífskjarasamingurinn best?

Stórfyrirtæki og auðrisar myndu misst spón úr aski sínum. Og það má ekki. Katrín Baldursdóttir skrifar: Áhersluatriði OECD um Ísland eru þekkt stef nýfrjálshyggjunnar. Áhersla

Samkomulag um tvísköttun

Það er ekkert svar heldur útúrsnúningur. Vigdís Hauksdóttir: „Hlustaði á fráfarandi formann samgöngunefndar á Bylgjunni í morgunHann túlkaði nýjan samgöngusamning sem liggur enn óundirritaður

Vill að Haraldur útskýri spillinguna

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. „Ef að ríkislögreglustjóri veit af spillingu innan lögreglunnar ber honum skylda til þess að tilkynna slíkt. Mér finnst því vel skoðandi að hann komi

Sjómenn fái sitt

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Vilhjálmur Birgisson. Það er morgunljóst í mínum huga að íslenskir makrílsjómenn eiga rétt á hlutdeild í þessum skaðabótum ef sjávarútvegsfyrirtækin fá

Hringbraut til sölu?

Hrafn Magnússon skrifar: Hafn Magnússon. Var að horfa á endurtekinn þátt á sjónvarpsstöðinni Hringbraut um málefni eldri borgara. Þátturinn heitir „Lífið er lag“ og er stjórnandi þáttarins

Þórdís Kolbrún og kakan

Árni Múli Jónasson. Árni Múli Jónasson skellti í eina vísu, af gefnu tilefni: Eins og Þórdís sagði á flokksráðs- og formannafundi Sjálfstæðisflokksins. Gleðin sönn og einlæg er,ef við

Ítalir hafna öfgahægristefnu Salvinis

Katrín Baldursdóttir skrifar: Katrín Baldursdóttir. Jæja, þá eru ítalir búnir að hafna öfgahægristefnu Salvinis fyrrum innanríkisráðherra landsins. Nýja ríkisstjórnin

Segir Miðflokk beita lygum og blekkingum

„Þetta sjáum við æ oftar, að falsvísindi séu notuð til að tala gegn loftslagsvánni. Það er ömurlegt að sjá þetta í íslenskri pólitík, en fínt að Sigmundur Davíð og Miðflokkurinn hafi sýnt það svo

Þroskahjálp skorar á Seltjarnarnes

...einkum í ljósi þess að Seltjarnarnesbær nýtir ekki útsvarsstofn sinn að fullu... „Landssamtökin Þroskahjálp skora á Seltjarnarnesbæ að draga til baka þessar óhóflegu hækkanir á leigu

Áslaug Arna og mannúðin

Ef þetta er skilgreining nýs dómsmálaráðherra á mannúð erum við í mjög vondum málum. Sema Erla Serdar skrifar: Nýr dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, Áslaug Arna, segir stefnu

Forréttindi Þjóðkirkjunnar

Og sá grunur læðist að manni að kirkjan eigi jafnvel eftir að selja okkur eignirnar í þriðja skiptið. Álfheiður Eymarsdóttir, varaþingmaður Pírata fyrir Suðurkjördæmi, skrifar: Ég vil byrja

Bjarni Ben: Misskilningur

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra skrifar: Í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag segir Arnór Ragnarsson að álögur á eldri borgara muni hækka vegna skattkerfisbreytinga sem eru boðaðar nú

Rafrettur og veip skaða lungun

Hér ættum við Íslendingar að vera í fararbroddi en ekki eftirbátar. Tómas Guðbjartsson læknir skrifar:Því miður er að koma sífellt betur í ljós hversu skaðlegar rafrettur geta verið þeim

Fjárlagafrumvarp fyrir þau ríku

Það verður erfitt fyrir verkalýðshreyfinguna að kyngja þessu fyrir hönd sinna félaga. Katrín Baldursdóttir skrifar: Svo á að hækka alls konar aðra skatta sem almenningur þarf að borga.

Samþykkja innantóm loforð

Á meðan síga ríkisforstjórar og jakkafataherinn fram úr öllum. Álfheiður Eymarsdóttir skrifar: Það er alveg merkilegt hvað íslensk verkalýðshreyfing er alltaf tilbúin til að semja af sér.

Bjarni boðar skattahækkanir

„Hey, vissuð þið að fjárlagafrumvarp 2020 leggur til skattahækkun fyrir lang flesta? Ástæðan, nýtt skattþrep er lítil breyting frá núverandi neðsta þrepi og persónuafsláttur er lækkaður. Þeir sem

„Puntudúkkur“ formannsins

Þátttaka þeirra frænda í hrunsmálum, sem leiddu til stórfelldra áfalla í viðskiptalífinu. Ragnar Önundarson skrifar: „Forréttindablinda“ felst í því að láta hagsmuni sína ráða og þiggja

„Núna ætla ég ekki að þegja“

Við erum bara eitt mannkyn. Sanna Magdalena Mörtudóttir: „Fór á samstöðufund gegn nasisma og sagði nokkur orð. Hey negri ég skeit á þig áðan, sagði unglingsstrákurinn þegar hann gekk fram

Vill ekki verða ritari flokksins

Hvorki Brynjar Níelsson né Jón Gunnarsson virka kátir þegar þeir fara heim að loknum þingflokksfundi þar sem Bjarni tilkynnti að Áslaug Arna yrði dómsmálaráðherra. Brynjar Níelsson, sem vissulega

„Að hæla Sjálfstæðisflokknum“

Fjórir ríkisforstjórar og margir stjórnarmenn opinberra stofnana hafa fokið vegna vanrækslu. Haukur Arnþórsson skrifar: Nú geta menn verið ósammála stjórnmálastefnu Sjálfstæðisflokksins - en

Borgin varð af nærri sjö milljörðum

Til þess skap­ast svig­rúm þegar of­ur­tekj­ur hinna ofsa­ríku verða skattlagðar í sama hlut­falli og lág­ar tekj­ur fólks sem er að berj­ast fyr­ir að eiga í sig og á. Sanna Magdalena

Má kalla þetta nýtt hernám?

Haukur Arnþórsson skrifar: Það verður mjög fróðlegt að komast að því hvaða erindi Pence átti raunverulega hingað til lands. Sú gríðarlega uppbygging með nýtísku

Dómsmálin: Sjö ráðherrar á sex árum

Það verður fróðlegt að sjá hvað verður. Helga Vala skrifar: Hugur minn í dag er hjá starfsfólki dómsmálaráðuneytis sem nú veltir fyrir sér hvaða ráðherra komi til með að mæta til starfa þar

Hvað með Ísland og Kína?

Baldur Þórhallsson prófessor skrifar: „Á hvaða sviðum viljum við eiga náin samskipti við Kína? Fjölmargar úttektir hafa verið gerðar á stöðu Íslands í Evrópusamvinnunni.

Fundur Katrínar og Mike Pence

Katrín Jakobsdóttir: „Ég fundaði með Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, í kvöld. Við ræddum tvíhliða samstarf Íslands og Bandaríkjanna, öryggis- og varnarmál og viðskipta- og

Einn gestur á sjö flugvélum

Guðmundur Gunnarsson skrifar: Er þetta ekki bil­un Dagur B. Eggertsson? Lok­anir stofnæða, hund­rað manna starfs­lið, tugir bíla, sjö flug­vél­ar, tvær þyrl­ur. Og allt vegna eins manns sem

Skattleggjum hin ríku og náum völdum

Það er auðvitað algjörlega óþolandi að tekjuhæsta fólkið greiði ekki til sveitarfélagsins. Gunnar Smári skrifar: Þótt það sé aðeins lítið hænuskref, að borgarstjórn hafi vísað tillögu

Ekki séns á að ég fagni Pence

Hörður Torfason skrifaði: Hörður Torfason. Ég minnist almennar vandlætingar íslenskra valdamanna og almennings á kröfum og aðgerðum atvinnubílstjóra vorið 2008 þegar þeir lokuðu og töfðu umferð

Þessi afdankaði kaldastríðsagent

Skyldi Gulli litli bjóða Pence upp á White Russian í Höfða? Halldór Árni Sveinsson skrifaði þessa grein, síðdegis í gær: „Heitt og kalt. Mér er til efs að meira óspennandi manneskja hafi

VG hefur lokað fyrir öll skilningarvit

Nema þau séu gjörsamlega heilaþvegin af Sjálfstæðismönnum með Engeyinga og kvótakónga í broddi fylkingar! Katrín Baldursdóttir. „Vinstri grænir eru búnir að loka fyrir

Klöppum fyrir Atla

Gunnar Smári skrifar: George Best. Ég hef ekki oft farið á leiki í ensku úrvalsdeildinni en einu sinni fórum við bræður á West Ham

Reiðilesturinn reitir fylgið af Pírötum

Gunnar Smári skrifar: Hér er það helst að frétta að Píratar misstu mikið fylgi í sumar, og er líklegasta ástæðan reiðilestur þingmanna yfir Birgittu Jónsdóttur. Píratar hafa ekki mælst með

Boris Johnsen sigurvegari sumarsins

Fréttaskýring eftir Gunnar Smára: Gunnar Smári. Það er tvennt í þessu; annars vegar er Boris að byggja undir hótun sína að reka þá þingmenn úr flokknum sem kjósa með frumvarpi sem kemur í

Þingmaður nauðlendir

Þórhildur Sunna. Þórhildur Sunna var að skrifa eftirfarandi á Facebook: Ég var að lenda mjúkri nauðlendingu à Keflavíkurflugvelli eftir að slökkva þurfti á hægri hreyfli á flugvél Icelandair 

Útsvar á fjármagnstekjur?

Gunnar Smári skrifar: No brainer. Hvaða vitleysingum datt í hug að hin allra ríkustu, fólkið sem er með tekjur af fjármagni en ekki af launaðri vinnu, þyrftu ekki að borga fyrir þjónustu

Áhugaleysi þings og ríkisstjórnar

Ef ráðherrum og alþingismönnum er sama um sjómenn, eins og dæmin sanna, væri hægt að biðja þá að gæta hagsmuna ríkissjóðs og sveitasjóða hringinn í kringum landið Mynd: Smári McCarty. Gunnar

Landspítalinn verr settur en 2008

Síðan þá hefur hallað undan fæti. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, skrifar pistil á heimasíðu spítalans. Hann segir þar: „Eftir mjög erfiða aðlögun að eftirhrunsfjárframlögum, þar

Íslendingar út úr öllu korti

Gunnar Smári skrifar: Meðaltal árlegra vinnustunda vinnandi fólks eftir helstu samanburðarlöndum. Íslendingar eru út úr öllu korti. Unnu t.d. 30% lengur en Danir 1950 og gera það enn, sem

Peningarnir stjórna, ekki pólitíkin

Werner Rasmus­son, fyrrum lyfsali og kaupsýslumaður, skrifar grein í Mogga dagsins þar sem eflaust talar af reynslu. „Lýðræðis­kjörn­ir stjórn­end­ur nú­tím­ans eru ekki eins

Auðlindin ekki einkamál útgerðarmanna

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Í mínum huga er þetta grafalvarlegt mál sem þarfnast svo sannarlega skoðunar því það er mjög alvarlegt ef fiskvinnslufólk fer í enn auknu mæli að missa atvinnuna

Makríllinn: Skammast sín ekki einu sinni

Ef trúa ætti LÍÚ þá verða til stórkostleg kraftaverk við frystingu á makríl á Íslandi. Gunnar Smári skrifar: Gunnar Smári. Þetta er svo fyndið að fólk ætti eiginlega að lesa þetta

Útgerðarmenn vita upp á sig skömmina

Vandinn liggur í því þegar veiðar og vinnsla eru á sömu hendi. Vilhjálmur Birgisson: Mætti Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi í Kastljósi kvöldsins

Ítalía: Fylgi flokks Salvini minnkar

Gunnar Smári. Fréttaskýring eftir Gunnar Smára: Áætlun Matteo Salvini um að knýja fram kosningar og ná algjörum yfirburðum á þingi virðist vera að renna út í sandinn. Það er ekki bara að Fimm

Makríllinn: Hvað gerir löggan?

Gunnar Smári skrifar: Gunnar Smári. Hér er sagt frá stórkostlegum mun á verði á makríl á Íslandi og í Noregi og þar af leiðandi því sem telja má örugga vísbendingu um stórkostlegt undanskot

Undrast aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar

Oddný Harðardóttir: Eitt af forgangsmálum Samfylkingarinnar á nýju þingi verður frumvarp um starfsemi smálánafyrirtækja. Þar verða m.a. ákvæði um að smálánafyrirtæki þurfi sérstök starfsleyfi hér

Viðbrögð sveitarfélaga er forkastanleg

Forherðingin er algjör: Á samningafundi í morgun komu þessi skilaboð: Algjör samstaða í baklandinu; félagsmenn Eflingar sem starfa hjá sveitarfélögunum fá innágreiðsluna alls ekki; enginn 105.000

Bjarni og hégómaskapurinn

Það verður fróðlegt að sjá hvernig flokksráðsfundur tekur á málum í september. Ragnar Önundarson skrifar: Farsæll flokksformaður er í miklum tengslum við fólkið, baklandið og

Fjárfestar ætla sér orkufyrirtækin

Við erum að „vakna upp við vondan draum“. Ragnar Önundarson skrifar: Vandi okkar felst í að við samþykktum O2 eins og við værum að vinna á færibandi. Við lofuðum að innleiða allt,

„Mistökin urðu með Orkupakka tvö“

Þá varð græðgisfjandinn laus. Ragnar Önundarson skrifar: Við viljum að þjóðin njóti þess sem hún hefur lengi unnið að, hreinnar ódýrrar orku. Þetta verði einn af staðarkostum Íslands til

Ríkisstjórn Ernu að liðast sundur

Hitinn fór þó fljótlega vel yfir 40°C á stjórnarheimilinu. Guðni Ölversson skrifar: Enn um vegatollamálið. Um kl. 23:05 á föstudagskvöldinu sl. hélt Erna Solberg, forsætisráðherra, að

Hver er sigurvegarinn?

Guðni Ölversson. Guðni Ölversson srkifar: Á föstudaginn komust ríkisstjórnarflokkarnir í Noregi að samkomulagi í vegatolladeilunni sem næstum murkaði lífið úr ríkisstjórn Ernu. Í morgun, á

Eldsneyti dýrast á Íslandi

„Samkvæmt samanburði á verðlagningu á bensíni og dísilolíu í 30 löndum njótum við Íslendingar þess vafasama heiðurs að vera þar á toppnum. Íslenskir neytendur borga hæsta verðið fyrir eldsneytið.

Angela Merkel er skúrkur

Gunnar Smári skrifar: Gunnar Smári. Skúrkur. Merkel er stjórnmálamaður í vörn, án sýnar, og það var ekki það sem Þýskaland eða Evrópa þurfti eftir Hrun. Hún hefur reynt að framlengja stefnu

Horfumst í augu við skömmina

Það er staðreyndin í kvennaparadísinni. Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar: Átta konur eru í hópi þeirra 100 forstjóra á Íslandi sem hæst hafa launin. Þeirra á meðal er Herdís Dröfn 

Bankar skaði saklausa sem minnst

Gunnar Smári skrifar: Leiðarahöfundur Fréttablaðsins með kröfu um að bankar eigi að græða án erfiðis, að þeim eigi að verða tryggður stórkostlegur hagnaður af fákeppnisstöðu sinni.

Greyið Gunnar er alltaf í vinnunni

Ekki Gunnar. Hann vakir og vinnur fullur ábyrgðar. Úlfar Hauksson skrifar: Þetta er náttúrulega skítakaup sem auminginn hann Gunnar er með...hann vinnur

Trump hættir ekki að henda skít í Dani

Hann þolir greinilega illa að konur fari fyrir ríkjum sem forsætisráðherra. Marinó G. Njálsson skrifar: „Stóra barnið“ í Hvíta húsinu er ekki hætt að henda skít í Dani fyrir að verða ekki

Launavitleysan flýgur enn hærra

Það er orðið löngu tímabært að horfa til þess að stilla samfélagið af. Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins og annar varaforseti Alþýðusambandsins, skrifar: Það er með

Ríkisstjórnin beygir sig undir Trump

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur mun kynna enn aukin framlög til varnarmála. Gunnar Smári skrifar: Gunnar Smári. Framlag á fjárlögum 2019 til Samstarfs um öryggis- og varnarmál, eins og

Húsfyllir hjá Sigmundi Davíð og félögum

Hún ætti alveg sérstaklega að vera Framsóknarflokknum umhugsunarefni. „Í gærkvöldi efndi Miðflokkurinn í Suðurkjördæmi til fjölmenns fundar um orkupakka 3 í Reykjanesbæ. Þar var jafnframt saman