- Advertisement -

Ólína hrífst af Íslandsbanka

Ólína Þorvarðardóttir hrífst af umdeildri ákvörðun Íslandsbanka. Ólína Þorvarðardóttir. „Þetta finnst mér djarft og þarft framtak hjá Íslandsbanka. Viðbrögðin við þessari ákvörðun valda mér

Hlægilegasti ráðherrann og sá einfaldasti

„...henni er fjarstýrt af auðvaldinu.“ Katrín Baldursdóttir skrifar: Hlægilegasti ráðherrann í dag er Þórdís Kolbrún iðnaðar-og nýsköpunarráðherra. Hún er líka einfaldasti

Stjórnvöld hafa brugðist

Í nútímasamfélagi gerum við kröfur um vegsamgöngur allt árið. Arna Lára Jónsdóttir Samfylkingu á Alþingi: Mig langar að taka upp málefni Árneshrepps og vekja athygli þingmanna á stöðunni sem

Ekkert skjól í Hlíðahverfi

„Ég óska eftir skýringu á því hvers vegna farþegar Strætó sem nota Klambratúnsbiðstöðvarnar, báðum megin Miklubrautar, íbúar Hlíðahverfis sunnan þessarar umferðaræðar, þurfi að standa úti í

Furðurök Más Guðmundssonar

Segi ekkert meira, en er með ákveðið orðatiltæki í huga. Marinó G. Njálsson skrifar: Þegar menn eru komnir í vörn, þá fara þeir að tala um eitthvað annað. Már Guðmundsson, fyrrverandi

Oddný varar við eða bendir á

Oddný Harðardóttir skrifar: „Það stendur til að stofna þjóðarsjóð með arði af orkufyrirtækjunum okkar sem einkaaðilar eiga að ávaxta í útlöndum. Það stendur til að draga tennurnar úr

Hvernig væri að einfalda almannatryggingakerfið?

„Ég auglýsi hér með eftir ríkisstjórn sem er tilbúin til að afregluvæða í þágu almennings um leið og umgjörð fjármálakerfisins er styrkt.“ Álfheiður Eymarsdóttir á Alþingi í dag: „Nú heyrast

Vilji til að auðga þá ofurríku?

Getur verið að eigendur leynireikninga á Tortóla og í öðrum skattaskjólum hafi nýtt sér þennan fjárfestingakost? Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður skrifar á bloggsíðu sína eftirtektarverða grein.

Mér er misboðið og ég er reið

Sólveig Anna Jónsdóttir: "Í dag fór ég ásamt samstarfsfélögum mínum í heimsókn á nokkra kvennavinnustaði, til að fara yfir stöðu samningaviðræðna við hið opinbera og til að heyra hvað

NÚ FER HROLLUR UM MARGA

Ráðamenn þjóðarinnar segjast ekki skilja vaxandi fjárþörf sjúkrahússins. Árni Gunnarsson skrifar: Þegar starfsmenn Landspítala lýsa þeirri skoðun sinni, að ekki sé lengur unnt að tryggja

Skýrslan var í skúffu Bjarna

Oddný Harðardóttir skrifar: Við ræddum á opnum fundi í efnahags- og viðskiptanefnd í morgun þann raunverulega vanda að Ísland sé á gráum lista yfir ósamvinnuþýð lönd til að vinna gegn

Í þjóðfélagi þar sem…

Haraldur Bjarnason blaðamaður skrifaði aldeilis fína grein á Facebook. Greinin á erindi svo hún er birt hér: „Í þjóðfélagi þar sem skorið er niður í heilbrigðiskerfi og aðalsjúkrahúsið þarf að

Þórhildur Sunna svarar Brynjari

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir svarar Brynjari af fullu afli: „Hér tekur sérlegur sendiboði hræsninnar innan Sjálfstæðisflokksins slaginn fyrir undirmálsmanninn Eyþór Arnalds og þykist ætla að

Brynjar sakar Pírata um popúlisma

Brynjari Níelssyni er í nöp við Pírata. Hann skrifaði í dag: „Þegar fylgi fer niður í skoðanakönnunum hjá Pírötum er strax farið í herferð með ásökunum um óheiðarleika, spillingu og siðleysi

Ráðherra sem hefur ekki hugmynd

Og peningaöflin ráða öllu í þessu landi. Katrín Baldursdóttir skrifar: Hún er ráðherra en hefur ekki hugmynd um hvað er raunverulega að gerast í landinu. Veit ekki að Ísland hefur verið

Leifsstöð: Hnerraði í pítsudeigið

„Erum í Leifsstöð. Þar sem við fljúgum ekki með Icelandair núna er engin Lounge. Og þvílík drullu þjónusta sem er í boði á þessum tíma. Bara Mathúsið opið og eina sem hægt var að fá

Davíð fær það óþvegið

Hermann Guðmundsson: „Eigendur Morgunblaðsins gætu svo sannarlega litið í eigin barm og spurt sig afhverju þessi fjölmiðill dali hraðar en Sjálfsstæðisflokkurinn.“ Hermann Guðmundsson skrifar:

Ísland er góssenland fyrir glæpamenn

Svo mörg voru þau orð frá banka sem á að vera virðilegasta peningastofnun landsins!   Katrín Baldursdóttir skrifar: Panamaskjöl og peningaþvætti. Ísland er góssenland fyrir

Vilja auka veg smárra fyrirtækja

Alþingi ræðir í dag stöðu smæstu fyrirtækjanna. Alþingi ræðir í dag tillögu þingmanna Samfylkingarinnar um stuðning við smærri fyrirtæki. Í greinargerðinni má meðal annars lesa þetta: „Framlag

Það er skipulagsleysi á Alþingi

Álfheiður Eymarsdóttir skrifar: Það er skipulagsleysi á Alþingi. Dagskrá þingsins er ekki ljós fyrr en að morgni sama dags. Dagskránni getur verið breytt nánast fyrirvaralaust. Lengd þingfunda

Lækkið greiðslubyrðina

Vilhjálmur Birgisson. Vilhjálmur Birgisson skrifar: Það má segja að markmið lífskjarasamningsins við að skapa vaxtalækkun hafi tekist að hluta til þótt hæglega megi segja að viðskiptabankarnir

Þetta sýnir fram á gagnsemi gagnsæis

Björn Leví Gunnarsson: „Ég myndi segja, og þá er maður ekki með neinar blammeringar, að þarna sér maður sennilega að þegar fólk veit að endurgreiðslurnar eru opinberar upplýsingar, og að fólk

Dómgreindarskortur og tvöfeldni Kerrys

Tómas Guðbjartsson. Tómas Guðbjartsson: „Það er í sjálfu sér allt í gúddí með að John Kerry hafi fengið umrædd umhverfisverðlaun. En það er ferlega hallærislegt að koma til landsins með

Er það tilviljun?

Bolli Héðinsson skrifar: „Er það tilviljun að formaður Miðflokksins vill afnema erfðafjárskatt og formaður Sjálfstæðisflokksins vill lækka hann? Báðir eiga þeir von á að erfa fjárhæðir sem nema

Stöðvar ágreiningur stjórnarflokkana?

Oddný Harðardóttir skrifar: Oddný Harðardóttir. „Þingið hefur starfað í mánuð. Búið að mæla fyrir 44 málum og samþykkja þrjú af þeim. 41 mál er til vinnslu í nefndum þingsins, 32 eru frá

Þarf Ísland að sameinast öðru ríki?

https://www.facebook.com/alfa.eymarsdottir/videos/10157765862324343/UzpfSTc4MzgxNDM0MjpWSzozMzY4OTA3MTM2NDYwNTgw/?q=%C3%A1lfhei%C3%B0ur%20eymarsd%C3%B3ttir&epa=SEARCH_BOX Álfheiður

Staða Katrínar og blóðþrýstingur Brynjars

Katrín Oddsdóttir setti á blað: Katrín Oddsdóttir. „Lausn? Ekki öfunda ég nöfnu mína Jakobsdóttur að þurfa að vera með bótamálið í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu í fanginu og skil hana vel að

Enn fullkomin leynd hjá Seðlabankanum

...öll­um spurn­ing­um verið svarað með út­úr­snún­ing­um... Skapti Harðarson. Skapti Harðarson, formaður Samtaka skattgreiðenda, skrifaði, um margt forvitnilega grein í Mogga dagsins. Hann

Eftirlitið er bara upp á punt

Stjórnvöld hafa ekkert lært af hruninu.  Það hentar heldur ekki peningaöflunum í landinu. Katrín Baldursdóttir skrifar: Íslenskt hagkerfi er án eftirlits. Stjórnkerfið líka. Það

Bjarni, leyndin og Lindarhvoll

Gríðarleg­ar upp­hæðir fóru um hend­ur stjórn­enda Lind­ar­hvols þau tvö ár sem fé­lagið starfaði. Öllum til­raun­um til að fá upp­lýs­ing­ar frá fé­lag­inu hef­ur verið mætt með

Dugar ekkert annað en að þjóðnýta kvótann

Katrín Baldursdóttir skrifar: Katrín Baldursdóttir. Trúir fólk því í alvöru að þeir sem mergsjúga arðinn af sjávarauðlindinni okkar séu það klárir og vel gefnir að þeir séu þeir einu sem

Hver mun reka borgarlínuna?

Hvers lags farartæki er hér um að ræða? Sporvagn, hraðvagnar á gúmmíhjólum, annað? Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins: „Það er eitt sem er alveg víst í sambandi

Firring forseta Bandaríkjanna

Rósa Björk Brynjólfsdóttir VG, og varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis, er ekki par hrifin af Trump forseta Bandaríkjanna: „Þessi ákvörðun um „shock retreat“

Ríkisstjórnin og stóru útgerðirnar

Oddný Harðardóttir skrifar: Það verður að bregðast við! Hvað eru stjórnvöld að hugsa? Hér er byggðamál, vinnumarkaðsmál og mál sem varðar fjárhag sveitarfélaga og ríkissjóðs. Ætlar

Samstarfi við Trump er sjálfhætt

Það er Íslandi skylt að standa með smáum þjóðum. Friðjón R. Friðjónsson skrifar á Facebook: „Ef ákvörðun Trump í Kúrdistan er vísbending um hvernig þessi Bandaríkjastjórn

Sósíalistar hafna umferðarsköttunum

Tillaga Sósíalistaflokks Íslands um fyrirvara við samgöngusáttmála, sem verður lögð fyrir á næsta borgarstjórnarfundi: Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkir sáttmála ríkisins og sveitarfélaganna á

Ólafur Ólafsson og Eva Joly

...það sé "hinn Óli" sem átti að hafa verið höfuðpaurinn í Búnaðarbankamálinu. Marinó G. Njálsson skrifar: Nú er Ólafur Ólafsson, kenndur við Samskip, búinn að sanna endanleg orð Evu Joly

Hannes hefnir sín (uppfært)

„Fjáraflamennirnir, sem reka Fréttablaðið, siga starfsliði sínu á mig. En hvað skyldi einkaþota þeirra Ingibjargar og Jóns Ásgeirs hafa skilið eftir sig mörg kolefnisspor? Eða lystisnekkjan? Eða

„Framsókn væri í fremstu röð“

Árni Múli Jónasson. Árni Múli Jónasson: Og Sigurður Ingi sagði víst líka. Öll við verið gætum glöð,grætt og framleitt kjöt og ull,Framsókn væri í fremstu röð,ef fólkið kynni að meta bull.

Hannes Hólmsteinn og heimurinn

70 milljónir manna eru á flótta í heiminum, meirihlutinn eru börn og unglingar. Guðmundur Gunnarsson skrifar: Þessi ummæli eru hreint út sagt óskiljanleg.Hvað er það sem kynslóð

Lífeyrissjóður Vestmannaeyja og Gamma

Þess vegna þurfa lífeyrissjóðir að huga að siðferðisþættinum í fjárfestingum. Hallgrímur Óskarsson skrifar: Lífeyrissjóður Vestmannaeyja fékk 459 milljónir í

Eins og að pissa upp í vindinn

Þeir vilja enn meiri arð af sjávarauðlindinni okkar, borga minni veiðigjöld og lægri skatta. Katrín Baldursdóttir skrifar: Það er eins og að pissa upp í vindinn að halda að

Kolbrún segist foxill á Sæbrautinni

Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi. Ég er búin að vera hálftíma föst í umferð á Suðurlandsbraut. Við mjökumst hænufetið. Þvílíkt rugl sem þetta er í þessari borg? Það eru sko 10 ár í Borgarlinu.

Efling slapp undan Gamma

„Frú Kristjana Valgeirsdóttir fyrrverandi fjármálastjóri Eflingar sem vill fá 4 ára laun frá Eflingu geymdi 1.365.025.617 krónur af fé Eflingar í verðbréfa sjóðum Gamma. Eitt fyrsta verk nýju

Þaggað niður í umræðunni

Stjórnvöld hafa ekki markað neina stefnu í málefnum eldri borgara. Jón Örn Marinósson skrifar: Ekki var það uppörvandi að hlusta á svonefndan „borgarafund“ um málefni eldri borgara í

Dagur: „Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði“

Dagur B. Eggertsson: „Sjálfstæðisflokkurinn í borgarstjórn klofnaði enn og aftur í atkvæðagreiðslu um lykilmáli í gærkvöldi - að þessu sinni um það að auglýsa deiliskipulag fyrir Laugaveg -

Rúv fékk 600 milljónir að auki

Staksteinar: „Rík­is­út­varpið fær stöðugt hærri fram­lög úr rík­is­sjóði. Páll Magnús­son, formaður alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd­ar og fyrr­ver­andi út­varps­stjóri, upp­lýsti á dög­un­um

Skrýtnar sakargiftir

http://jondan.is/jondan/default.aspx?d10cid=readblog&id=430&ci=0&fbclid=IwAR0esZqMma891DLZj9ZFTDGpGOq67XDuuG5Tow5Rci4YRMcVhiD1ak5-ZWc

Misskiptingin er þannig augljós

Björn Leví Gunnarsson: „Meira um veggjöld, sem fjármögnunarleið í stað bensín- og olíugjalds. Það væru sem sagt 16 - 24 kr. í núverandi kerfi og er að hækka upp í 400 kr. Veggjöld eru klikk

60 sagt upp hjá Ísfiski

Vilhjálmur Birgisson:„Formaður var rétt í þessu að koma af afar erfiðum starfsmannafundi sem forsvarsmenn fiskvinnslufyrirtækisins Ísfisks héldu með starfsmönnum. En á þessum fundi þurfti

Farþegar borgarlínu fá ekki að vera með

Hvernig verður ferðum að borgarlínu háttað? Katrín Baldursdóttir skrifar: Þetta er ekkert nýtt. Svona eru gestir Egils Helgasonar oftast. Ákaflega einsleitur hópur. Í fjögur ár þurfti

Sigmundur Davíð og Greta Thurnberg

...og vera ekki að trufla „karlfauskana“ við að menga heiminn. Marinó G. Njálsson skrifar: Þeir sem eru rökþrota fara í aukaatriðin og ræða um þau. Hér er eitt dæmi: „Það er óviðeigandi að

Lífeyrissjóðir og fákeppnisfélög

Fé lífeyrissjóða er almannafé. Ragnar Önundarson skrifar: Grátbroslegt er að lífeyrissjóðir skuli fjárfesta í fákeppnisfélögum, sem ná ávöxtun með því að okra á neytendum / sjóðfélögum.

Alþingi sýnir þjóð sinni vanvirðingu

Njörður P. Njarðvík skrifar: „Ætti forsætisráðherra ekki að vita að samin hefur verið ný stjórnarskrá og samþykkt af þjóðinni? Þar er einmitt tekið á þeim málum sem hún segir nú nauðsynlegt að koma í

Annað eins rugl hef ég ekki heyrt lengi

Vilhjálmur Birgisson: Annað eins rugl hef ég nú ekki heyrt lengi og nú á að reyna að kenna lífskjarasamningum um að hafa leitt til fleiri uppsagna en fall WOW air. Ég hef sagt það og segi það

Lífeyrissjóðirnir eru ekki grunnstoð

Lífeyrissparnaður er hins vegar persónubundinn, misjafn og háður eignarrétti. Ragnar Önundarson skrifar: Breytingarnar á almannatryggingum 2011 voru neyðarráðstöfun í kjölfar hrunsins og

Vildi mig í lífstíðarfangelsi

„…sem er lygi, svívirðileg lygi.“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skrifar: Það er ekki gaman að þurfa að standa í þessu ógeðslega rugli. En það er ekkert annað í boði en að svara

Hættið þjónustu við hina voldugu

Svanur Kristjánsson : Ágætu Fb-vinir !Ókeypis og óumbeðið ráð fyrrum Sjálfstæðismanns til forystu Sjálfstæðisflokksins:1. Hættið þjónustu ykkar við hina voldugu og efnuðu m.a.

HVERNIG DIRFISTU, FORSÆTISRÁÐHERRA?

Mörður Árnason skrifaði fína grein á Facebook. Miðjan kýs að birta hana: Á loftslagsráðstefnunni í New York í dag talaði meðal annars Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.

Skítseiði við Ísland

Guðmundur Gunnarsson skrifar: (Fyrirsögnin er Miðjunnar). Samkvæmt Umhverfisstofnun Noregs er saurmengunin frá hverju tonni af laxeldi í opnum sjókvíum á við frá sextán manns. Þetta þýðir að ef

Ekkert hefur gerst, nákvæmlega ekkert

Upp á stafkrók sama niðurstaða og 1994-1998. Guðmundur Gunnarsson skrifar: Þetta er upp á stafkrók sama niðurstaða og borgarstjórn Rvíkur í samráði við þáverandi ríkisstjórn

Þegar fjárfestar skríða inn í skel

Hvernig stendur á að fjárfestarnir koma hagkerfunum ekki til hjálpar. Ragnar Önundarson skrifar: Seðlabankar veraldarinnar eru í basli með að örva hagkerfin áfram með vaxtalækkunum og

Kópavogsbær braut á öryrkjum

Mat úrskurðarnefndarinnar er að Kópavogsbær hafi afnumið hið skyldubundna mat með reglum sínum. Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur fellt úrskurð þar sem komist er að því að reglur Kópavogsbæjar

Katrín afturkalli umboð ríkislögmanns

Settur ríkislögmaður lítur svo á, að hinir sýknuðu fyrrverandi sakborningar eigi ekki rétt á skaðabótum! Marinó G. Njálsson skrifar fréttaskýringu: Andri Árnason var settur ríkislögmaður

Nú er Guðjón að nýju sagður sekur

Sigursteinn Másson skrifar: Þau augljósu mistök hafa orðið að ríkisvaldið hafnar nú öllum bótakröfum Guðjóns Skarphéðinssonar innan við ári frá því að æðsti dómstóll sama ríkisvalds sýknaði Guðjón

Ríkisvaldið kaus skotgrafirnar

Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, skrifar: Þær eru heldur nöturlegar fréttirnar sem berast nú af eftirmálum Geirfinnsmálsins. Ekki að það hafi verið úr háum söðli að falla,