- Advertisement -

Sitthvað er Kristján Vilhelmsson og Samherji

Mér vitanlega hefur fyrirtækið Samherji ekki komið nálægt miðbænum á Selfossi. Álfheiður Eymarsdóttir, varaþingmaður og varabæjarfulltrúi í Árborg, skrifar grein um miðbæinn á Selfossi, Eyþór

Styrmir sagður vera „einfaldur vinstrimaður“

Styrmir Gunnarsson í Mogganum í dag: „Fyr­ir nokkr­um dög­um lýsti ég þeirri skoðun á heimasíðu minni (styrmir.is) að brott­vís­un egypsku fjöl­skyld­unn­ar, sem hef­ur verið í frétt­um að

„Ég stend með minni ákvörðun“

Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar: Nú reynir Hörður Ægisson í leiðara Fréttablaðsins að siga Fjármálaeftirlitinu á mig fyrir að dirfast að hafa skoðun á því í hvað minn eigin lífeyrir og félaga

Borgin seilist í vasa þeirra viðkvæmustu

„Hér er um mótsögn að ræða.  Seilst er í vasa þeirra viðkvæmustu,“ segir Kolbrún Baldursdóttir, Flokki fólksins, og mótmælir öllum gjaldskrárhækkunum borgarinnar við þær óvenjulegu aðstæður sem nú

Fjögur börn í felum frá stjórnvöldum

Að fara í felur frá yfirvöldum er örþrifaráð. Sema Erla Serdar skrifaði: Á Íslandi eru nú fjögur börn á aldrinum 2-12 ára í felum frá íslenskum stjórnvöldum ásamt foreldrum sínum.

Tíðkast svik með byggðakvótann?

„Kanna þarf líka hvort brögð hafi verið á því að handhafar byggðarkvóta hafi náð að leigja hann frá sér í stað þess að veiða hann og landa í þeim byggðum sem honum var ætlað,“ segir í umsögn

„Svartur dagur í starfsemi ASÍ“

ASÍ gefur allt en fær ekkert nema orðagjálfur. Loforð frá mönnum sem ekki er treystandi. Katrín Baldursdóttir skrifar: Þetta er svartur dagur í starfsemi ASÍ. Yfirlýsingin milli ASÍ

Bolli vill Dag borgarstjóra burt

Bolli Kristinsson kaupmaður er ekki sáttur við borgarstjórann, Dag B. Eggertsson. Bolli birtir opnu auglýsingu í Mogganum í dag þar sem hann telur upp margt sem honum þykir Dagur B.

„HÖFUM VIÐ EFNI Á ÞESSU ÖLLU?“

Þorsteinn Pálsson skrifar: Í síðasta mánuði birti Óli Björn Kárason alþingismaður grein í Morgunblaðinu undir fyrirsögninni: Höfum við efni á þessu öllu? Þar er gagnrýnt að útgjöld opinbera

Ráðherrarnir og „hræðilega frumvarpið“

Andrés Ingi Jónsson, þingmaður utan flokkar, skrifaði: „Síðustu daga hefur bergmálað um allt stjórnarheimilið að mannúðlegasta kerfið fyrir hælisleitendur sé að vera bara nógu fljót að synja

Þeir sem geta kaupi í Icelandair

Hermann Guðmundsson forstjóri skrifaði: Allir þeir tug þúsundir Íslendinga sem flogið hafa um víðan völl síðustu ár og vilja tryggja góðar og víðtækar flugsamgöngur fyrir sjálfan sig og aðra ættu

Þau hafa stórlækkað veiðileyfagjöldin

Og eignast meira og minna Ísland. Ætti ekki að kjósa um þessi mál? Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar: Kosningar eru eftir eitt ár. Kannski er ráð að kjósa ekki bara um stefnu stjórnvalda

Skammist ykkar sem kusuð Katrínu

Alda Lóa skrifar: I dag megið þið skammast ykkar þið sem komu þessu hyski Vinstri Grænna á þing og þá sérstaklega þið skvísurnar sem kusuð Kötu. Ég skil ekki hvernig þið létuð blekkjast af

Katrín ætti að finna sér annað starf

ÉG ER HEPPINN AÐ ÞURFA EKKI AÐ KJÓSA NÚVERANDI STJÓRNARFLOKKA Í NÆSTU KOSNINGUM. Árni Gunnarsson skrifar: KERFIÐ RÆÐUR. FORSÆTISRÁÐHERRA, SEM LÝSIR ÞVÍ YFIR, AÐ KERFIÐ RÁÐI ÖRLÖGUM UNGRA

Um háttalag margra þingmanna

Þorvaldur Gylfason skrifaði: „Honum og hans flokki hefði verið nær að stuðla að staðfestingu nýju stjórnarskrárinnar á Alþingi því þá væru kosningalagabætur löngu komnar í höfn. Háttalag

Norðurland skorið í tvennt

Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, fyrir hið gamla Austurlandskjrödæmi, skrifar grein í Moggann í dag. Þar segir til að mynda: Með breyttri skip­an á kosn­ing­um til

Ríkisstjórnin hækki atvinnuleysisbætur

Styrmir Gunnarsson. „Ríkisstjórnin á ekki að loka augunum fyrir nauðsyn þess að hækka atvinnuleysisbætur - eins og hún virðist ætla að gera. Við erum að fara inn í erfiðan vetur. Atvinnuleysi

Áhugaleysi stjórnvalda er algjört

„Baráttan er upp á líf og dauða fyrir fyrirtækin og þær þúsundir manna sem hafa sitt lífsviðurværi af ferðaþjónustu - Áhugaleysi stjórnvalda að halda lífi í fyrirtækjunum virðist vera algjört,“

Endar Icelandair í ríkiseigu?

Hermann Guðmundsson. „Upp er runnin vika þar sem úrslit fást í hlutafjársöfnun Icelandair. Sumir telja fráleitt að lífeyrissjóðir fjárfesti meiru fé í svona flugrekstur en orðið er. Ef við

Sjálfstæðisflokkur, Samherji og Eyþór

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, er ekki par hrifin af Eyþóri Arnalds og Sjálfstæðisflokki. „Ég verð að segja að mér finnst áhugavert að heyra Eyþór tala um

Kristur fer ekki í manngreiningarálit

„Sannlega segi ég yður: Allt sem þér gerðuð ekki einum minna minnstu bræðra, það hafið þér ekki heldur gert mér.“ Af gefnu tilefni. Af eftirfarandi frásögn í 25.

Futti fyrirlesturinn allsber ofan í tunnu

Sveinseyrarpóstur Sigurðar G. Tómassonar: Gísli Halldórsson leikari er einhver mesti snillingur sem við Íslendingar höfum notið. Lestur hans á sögum var stórkostlegur. Einna minnisstæðast er mér

Lifir lífskjarasamningurinn eða deyr?

Drífa Snædal, forseti Alþýðusambandsins, segir í vikulegum pistli: „Forsendunefnd ASÍ og SA kom saman í vikunni á fyrsta fundi sínum en hlutverk hennar er að meta hvort forsendur

Þrælsótti íslenskra stjórnmálamanna

Þögn um þróun mála á heimsvísu í álykt­un­um lands­fund­ar væri vís­bend­ing um „hræðslu“, sem sá flokk­ur í ljósi allr­ar sögu sinn­ar gæti ekki verið þekkt­ur fyr­ir.

„Glæpsamlegt og gjörsamlega siðspillt“

Svo berja menn bara í borðið eða öskra á fólk ef allt er ekki eftir þeirra höfði. Katrín Baldursdóttir skrifar: Samherji beitir sömu aðferðum og mörg önnur hnattvædd glæpafyrirtæki, sem

Nú á að frysta allt hjá launafólkinu

Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins og fyrsti varaforseti ASÍ, skrifar: Vangaveltur um stöðu mála. Framkoma ýmissa aðila sem eru fulltrúar atvinnurekenda og stjórnvalda

Þetta er eignalaus stúdentsræfill!

Sveinseyrarpóstur Sigurðar G. Tómassonar: Mikill höfðingi hann Jón bóndi. Gefur manni í nefið bæði á undan og eftir, sagði kona á Suðurlandi. Einn af vinum og spilafélögum afa míns snemma á

Þingmenn í felum

Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki gera neitt nema fyrir ríku stórútgerðarmennina. Katrín Baldursdóttir skrifar: Lilja Rafney formaður atvinnuveganefndar hefur svo lítil völd og Vg flokkurinn í

Skemmdarverkamaðurinn Sigmundur Davíð

Um VG: Aumt verður þeirra hlutskipti í sögunni þegar frá líður. Gauti Kristmannsson prófessor er sýnilega ekki aðdáandi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins og

Ragnar Þór bendir á það augljósa

Verkalýðshreyfingin þarf öfluga miðla til að koma skoðunum og hagsmunum hinna vinnandi stétta á framfæri. Katrín Baldursdóttir skrifar: Loksins fæst einhver verkalýðsleiðtogi til að segja

Hlutdeildarlánin eru EKKI vaxtalaus

Ávöxtun ríkisins er mun öruggari og betri en ávöxtun borgarans sem fjárfestir á móti ríkinu. Marinó G. Njálsson skrifar: Hlutdeildarlán eru ekki lán í þeim skilningi.  Þau eru framlag

Hvað varð um viðhorf Sjálfstæðisflokks?

Vitfirringarnir sem á nokkrum síðustu árunum fyrir hrunið 2008 lögðu samfélagið á hliðina með græðgi sinn og heimsku eiga ekkert skylt við þessa heiðursmenn. Ragnar Önundarson skrifar:

Sjokkeruð yfir afstöðu Vinstri grænna

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar og annar varaforseti Alþýðusambandsins, skrifar: Ég mun ekki þreytast á að benda á þessa ótrúlegu staðreynd: Alþingi, æðsti handhafi

Gunnar Gunnarsson var ekki nasisti

Sigurður G. Tómasson skrifar: Gunnar Gunnarsson var ekki nasisti. En hann var hrifinn af ýmsu í þriðja ríkinu, bækur hans seldust afar vel í Þýskalandi og hann var þar aufúsugestur. Hann fór í

Barnið var sumsé frelsari ljóss og lífs

Magnús R. Einarsson: Það er allt með kyrrum kjörum við torg Heilags Kristófers. Nú er aðeins farið að kólna og fleira fólk á ferð en þegar hitinn var i þeim hæðum að aðeins blái homminn,

Kemur þyngra niður á fátæka en ríka

Í fyrsta lagi er tilhneiging til þess að almenningur borgi fyrir opinbera þjónustu, en fái hana ekki gjaldfrítt. Haukur Arnþórsson skrifar: „Þess hefur gætt í auknum mæli að í lögum sé orðað

Icelandair er andstyggilegt flugfélag

Icelandair fellur niður ferðir hægri vinstri og sumar bara með tveggja daga fyrirvara. Katrín Baldursdóttir skrifar: Aðalforsenda íhaldsaflanna fyrir að veita Icelandair 15 milljarða

Það er ekki öll vitleysan eins

Já það er langt gengið til að komast dýpra í djúpa vasa eftirlaunasjóða almennings. Ragnar Þór Ingólfsson skrifar: Nú á að breyta lögum um fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða svo þeir

Þetta er ekki atlaga að Samherja

Þar sem er reykur er nokkuð örugglega eldur! Marinó G. Njálsson skrifar: „Þegar fyrirtæki berjast gegn sannleikanum,“ er áhugaverður pistill á vef RÚV (var birtur í Speglinum). Nei, þetta er

Of stórt til að falla?

Ólafur Haukur Símonarson skrifaði: Ólafur Haukur Símonarson: Er ekki „kerfislæga mikilvægt“ að leggja Flugfélaginu Ernir lið svo það merka fyrirtæki geti áfram sinnt því hlutverki sem Icelandair 

Beitum ríkisfjármálunum af fullum krafti

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skrifar: Í gærkvöldi var samþykkt breytt fjármálastefna á Alþingi.Þar setur ríkisstjórnin fram skýra sýn til næstu ára. Við ætlum að verja þann árangur sem

Kári á fullri ferð

Kári Stefánsson gefur ekkert eftir þegar hann skrifar grein ætlaða Jóni Ívari Ein­ars­syni, prófessor í læknisfræði við Harvard-háskóla. Jón Ívar hefur nú skrifað tvær greinar í Moggann. Kári

Laumuspil Steingríms þingforseta

Björn Leví Gunnarsson fyrir þremur klukkustundum: „Rétt í þessu var forseti þingsins að reyna að lauma nefndarmáli inn á dagskrá þingsins. Það var ekki nefndarfrumvarpið um strandveiðar. Það var

ÓÞEKKTI MAÐURINN

Kannski hafði hann ekkert hlutverk, ekkert verkefni; átti ekkert nema sjálfan sig. Árni Gunnarsson skrifar: Undanfarna daga hefur mér oft orðið hugsað til mannsins, sem fannst látinn í jaðri

ASÍ segir nei

„Miðstjórn Alþýðusambands Íslands hafnar með öllu hugmyndum um frestun launahækkana og skerðingu launa sem settar hafa verið fram af fulltrúum atvinnurekenda og stjórnvalda undanfarið. Miðstjórn ASÍ

VG setji Bjarna stólinn fyrir dyrnar

Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar: Ég er sammála umhverfisráðherra um það sem hann ræðir í grein í Fréttablaðinu í dag: Það er galið að henda mat og til marks um mikla úrkynjun í samfélagi að

Sjálfsmorðstilraunir Samherja halda áfram!

Katrín Baldursdóttir skrifar: Sjálfsmorðstilraunir Samherja halda áfram! Hátterni fyrirtækisins hjálpar vel til með að benda á hvers konar siðleysi, skandall og svindl kvótakerfið er í

Mogginn, málgagn Samherja fékk mest

Fyrirtækið kaus nokkurs konar heimsendingarþjónustu á réttvísi. Guðmundur Andri Thorsson alþingismaður skrifaði: Samherji hefði getað beðið átekta og leyft rannsókn opinberra aðila að hafa

Samherji og Ísfélagið fá mestan styrkinn

Siðaðar þjóðir huga að lýðræðinu og að raddir fái að heyrast. Jóhann Hauksson skrifar: Skítlegt eðli íslenskra stjórnmála hagar því þannig að Mogginn (Samherji) fær 100 milljónir í