- Advertisement -

Píratar treysa ekki Sjálfstæðisflokki

„Ástæðan fyrir því að Píratar hafa hafnað „valdasamstarfi“ við Sjálfstæðisflokkinn er af því að sá flokkur hefur einfaldlega farið illa með völd og misnotað þau ítrekað. Samstarf Pírata við

Allt á ensku í sóttvarnarhótelinu

Eftir lesturinn setti ég ruslapoka fram á gang samkvæmt ensku reglunum frá sóttó. Margnís R. Einarsson skrifaði: Fyrsti nótt í einangrun er liðin. Það er ekki hægt annað en að dást að

Obbobobb í Kópavogi

Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir. Í Kópavogi var veðjað á Glaðheimsvæðið sem glæsilegt byggaland. Þar hafa risið margar fallegar blokkir. Nú virðist hafa komið í ljós að fólk hafi ekki munað

Helga Vala yrði öflugri en Logi

Guðmundur Ólafsson hafgræðingur hefur ekki mikla trú á Loga Einarssyni. Guðmundur skrifar: „Bestyrelsesbesvær - Stjórnmálaviðhorfið Helsti vandi xS er formaðurinn, elskulegur maður og

Sósíalistar: Stöðvum ofbeldisfaraldurinn

Samþykkt á sameiginlegum fundi framkvæmda- og málefnastjórna Sósíalistaflokksins á uppstigningardegi, 13. maí 2021.Erindi Sósíalistaflokksins í kosningum til alþingis 25. september 2021: Þriðja

Snýr Ási baki við Svandísi?

Ásmundur Friðriksson.Mynd: eyjar.net. „Ég hef varið og staðið með heilbrigðisráðherra í sóttvarnaraðgerðum heilbrigðisráðherra og ríkisstjórnarinnar,“ skrifar Ásmundur Friðriksson. „Þar hefur

Stjórnmálamenn hræðast skattsvikarana

Þeir eru ekki bara að svíkja „ríkið“ heldur samborgara sína. Ragnar Önundarson skrifar: Skattsvik eru viðfangsefni sem stjórnmálamenn hræðast að taka á. Þeir sem þau stunda svíkja sér og

Vilja að Kanninn þrífi upp eftir sig

Alþingi ræðir í dag tillögu um að þingið feli umhverfis- og auðlindaráðherra fyrir hönd íslenska ríkisins að gangast fyrir rannsókn á umfangi mengunar í jarðvegi og grunnvatni í Heiðarfjalli, frá

Bryndís vill annað sæti í Kraganum

Bryndís Haraldsdóttir vill annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Kraganum. Víst er að hart verður barist. Þingmennirnir Bryndís, Óli Björn Kárason og Jón Gunnarsson verða í framboði, að best er

Brynjar stefnir á annað sætið

„Ég vil segja ykkur það fyrst, kæru fésbókarvinir, að ég býð mig fram í 2. sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Stefni á að verða i framvarðarsveit flokksins í

Nauðgarinn var huggulegur ungur strákur

En ég skulda Elísabetu dóttur minni að hennar saga verði sögð aftur og aftur þar til að einhver trúir henni. Guðbjörn Guðbjörnsson skrirfar: Dóttir mín Sólveig Elísabet Segler

Allir vilja flokkarnir selja bankana

„17,2 milljarða króna hagnaður bankanna þriggja á þremur mánuðum jafngilda um 47 þúsund krónum á hvern landsmann eða um 520 krónur á mann hvern einasta dag. 190 þúsund krónur á ári, 760 þúsund krónur

Forsætisráðherra án trúverðugleika?

Davíð Oddsson tekur á sig krók til að koma höggi á Katrínu Jakobsdóttur. Verkfæri Davíðs er Staksteinar. „Vinstri­hreyf­ing­in – grænt fram­boð á bágt þegar kem­ur að ut­an­rík­is­mál­um. Það

Vill að Óli Björn lesi heima

„Ég tel ekki að þing­menn geti verið upp­lýst­ir um allt sem í gangi er í sam­fé­lag­inu á hverj­um tíma. Hins veg­ar má gera þá kröfu til þing­manna að þeir séu al­mennt vel upp­lýst­ir, fylg­ist

Sprunga í stóra samkomulaginu á Akureyri

Hilda Jana Gísladóttir.Ljósmynd: Vikudagur. „Á bæjarstjórnarfundi Akureyrarbæjar í dag var á dagskrá ákaflega sérstakt skipulagsmál, sem samþykkt var með sex atkvæðum gegn fimm,“ skrifar Hilda

Miðum á peningana í Samherjamálunum

Gunnar Smári: Það sem við getum lært af Hrunmálunum er að miða núna á peningana í Samherjamálunum. Það er ekki nóg að dæma hvítflippamenn í fangelsi. Það þarf að ná af þeim hverri krónu sem þeir

Sjálfstæðisflokkurinn er fyndinn

Gunnar Smári: Það er ekki hægt að segja annað en að Sjálfstæðisflokkurinn sé fyndinn. Hann berst hatramlega gegn því að hið opinbera skapi störf því hann vill halda hinum atvinnulausu á bótum

Leikhús fáránleikans

Gunnar Tómasson hagfræðingur skrifaðu stutta grein: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segist hafa þá trú á stjórnmálum og stjórnmálamönnum að þeir láti ekki allir stjórnast af hagsmunum.

Hannes Hólmsteinn og styrkurinn

Rétt er að geta þessa að styrkurinn sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson fékk frá Reykjavíkurborg er tilkominn vegna gluggaskipta í húsi Hannesar. Sem stendur við mikla umferðargötu. Því fer fjarri

Samherji er eitur

Gunnar Smári skrifar: Samherji er eitur sem étur upp allt sem hann snertir, arðrænir ekki aðeins fólk, rænir ekki aðeins auðlindum þjóða, svíkur ekki aðeins undan skatti og kemst undan

Þingmenn sem fara í fýlu

„Sitjandi þingmenn VG hljóta margir hverjir ekki það brautargengi í prófkjörum sem þeir vonuðust eftir. Af sannri flokkshollustu, þá móðgast sumir þeirra svo mikið, að þeir eru ekki vissir hvort þeir

XD: Samherji og Íslandsbanki verða helstu málin

„Gera má ráð fyrir harðri baráttu í prófkjörum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum um efstu sæti listanna svo og í Suðurkjördæmi og að hluta til í Suðvesturkjördæmi. Ástæðan er sú, að þeir

Færri hlusta á Bylgjuna

Hlustun á Bylgjuna hefur hríðfallið á síðustu árum. Það stór sér á vinsældum Bylgjunnar. Bylgjan var lengi vel vinsælust allra útvarpsstöðva. Rás 2 hefur náð að ýta Bylgjunni úr forystusætinu. Svo um

Prófessor gagnrýnir Svandísi harkalega

Má þar nefna aðför að starf­semi sjálf­stætt starf­andi lækna, deil­ur um fjár­mögn­un hjúkr­un­ar­heim­ila... „Þótt flest­ir telji að Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra hafi kom­ist vel

Viltu „vinna“ milljarð?

Þú ert sæmdur Riddarakrossi hinnar íslensku Fálkaorðu í boði hjá Forseta Íslands. Ragnar Önundarson skrifar: Nú glaðnar til, séð er fyrir endann á kófinu. Eignaverð hefur farið hækkandi,

Alþingi hlýðir Viðskiptaráði

„Það hafa allir vitað það lengi sem seðlabankastjóri sagði um að Ísland sé stjórnað af sérhagsmunaöflum,“ segir Vilhjálmur Birgisson. „Fyrir hrun var t.d. Viðskiptaráð að monta sig af því að í 90%

Logi rífur þögnina um háttarlag Samherja

Þessi mynd fylgdi skrifum Loga formanns Samfylkingarinnar. „Þegar ég var að alast upp á Akureyri fyrir nokkrum áratugum áttaði maður sig vissulega á að einstaka fjölskyldur voru efnaðri en restin

Lilja Rafney – búið spil

Lilja Rafney Magnúsdóttir enn einn þingmaður Vinstri grænna sem er hafnað. Bjarni Jónsson hafði betur í forvalinu í Norðvesturkjördæmi. Þetta þýðir eflaust að hún missir þingsætið. Áður var það

„Sam­keppn­in er virk“

Þetta er vissulega samkeppni, en hún er ekki virk. „Þetta er millifyrirsögn í frétt mbl.is um eldsneytismarkaðinn. Ég er viss um að þeir, sem versla eldsneyti utan hrings með 5 km

Kobeinn fer í framboð í Reykjavík

Kolbeinn Óttarsson Proppé: Ég er ekki í neinum vafa um að það er gæfa að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttir hefur setið við völd síðustu ár, ekki síst í heimsfaraldrinum. Tilkynning um

Brynjar er ósammála Seðlabankastjóra

„Ég hef alltaf haft miklar mætur á seðlabankastjóra og hef enn. Hann er skemmtilegur maður og það er alltaf gaman á nefndarfundum Alþingis þegar hann mætir. Hann hefur vit og er skýr og skorinorður

Kærleikshagkerfi Sósíalistaflokksins

Erindi Sósíalistaflokksins í kosningum til alþingis 25. september 2021: Fyrsta tilboð til kjósenda lagt fram á sumardaginn fyrsta: KÆRLEIKSHAGKERFIÐ: „Niðurstaða hrörnunar samfélagsins á liðnum

Sósíalistar vilja varið land

Ríkisstjórninni tókst ekki að verða við ósk sóttvarnayfirvalda Ríkisstjórnin hefur nú gert sóttvarnir á Íslandi að hápólitísku máli eftir að hafa að mestu gengið í takt við sóttvarnayfirvöld frá

Var veiran að dúlla sér í samfélaginu?

„Í umræðunni í fyrra, fóru margir nokkuð geyst og froðufelldu yfir hættunni sem stafaði af almennum ferðamönnum, þ.e. þeim sem eru að heimsækja Ísland í afþreyingarskyni. Þá hélt ég því fram að lítil

Katrín og ofurdeildin

Úlfar Hauksson: „Þetta er auðvitað það allra vandræðalegasta á fésinu í dag... beinlínis kjánalegt. Forsætisráðherra Íslands að tjá sig um áform evrópskra fótboltaliða og talar um gengdarlausa

Gagnslausar aðgerðir ríkisstjórnarinnar

„Gott mál, að stjórnvöld ætli að leggja sóttvarnalækni til fleiri tól í baráttunni við innflutning smita.  En hvaða gagn er að setja mörkin við 1000 smit á hverja 100.000 íbúa síðustu 14 daga, þegar

Djöfull er það ömurlegt

Ég er sorgmædd yfir hinu einbeitta áhugaleysi sem ávallt mætir konunum sem gæta barnanna okkar. Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar: Engar álagsgreiðslur og ekki forgangur í bólusetningar. Bara

Bjarni samur við sig

Katrín Baldursdóttir skrifar: Enn er hann Bjarni að þvinga í gegn söluna á Íslandsbanka. Fyrir hvern? Ekki fyrir almenning í landinu sem á bankann og að meirihluta til vill ekki

GÖMUL OG NÝ VANDAMÁL

Árni Gunnarsson skrifar: Benedikt Gröndal, alþingismaður og fyrrum formaður Alþýðuflokksins og utanríkisráðherra, gaf mér eitt sinn bréf, sem Egill Jónasson, skáldsnillingur á Húsavík, hafði sent

Sjálfhverfa RÚV á sér engan líkan

Atli Þór Fanndal: „RÚV fjallaði ekki um niðurlagningu Nýsköpunarmiðstöðvar í margra mánuði þrátt fyrir endalausa ástæðu og material. RÚV hefur fjallað örlítið um þetta undanfarna daga til að

Stóru styrkirnir til Sjálfstæðisflokksins

Stefán Erlendsson skrifaði: Í bók Einars Kárasonar, Málsvörn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, segir á einum stað að Jón Ásgeir hafi orðið „fokvondur“ þegar hann komst að því að Hannes Smárason

Samfylkingin pólitískt jaðarsamfélag vina

Í ljósi þessa hef ég sjálfur ekki lengur erindi innan flokksins. „Eftirfarandi bréf sendi ég á Samfylkinguna í morgun. Ég birti það hér til upplýsingar. Ég ætla ekki að hafa frekari orð um málið,“

Koma svo sjávarútvegsráðherra

Álfheiður Eymarsdóttir. „Nú er kominn 15.apríl. Það hefur ekkert heyrst um fyrirkomulag strandveiða en vertíðin hefst eftir 18 daga,“ segir Álfheiður Eymarsdóttir verðandi oddviti Pírata í

Oddný leiðir í Suðurkjördæmi

Oddný Harðardóttir mun áfram leiða lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Í tveimur næstu sætum verða:  Viktor Stefán Pálsson, Árborg - Sviðsstjóri hjá Matvælastofnun og formaður Ungmennafélags

Verkalýðshreyfingin hysji upp um sig buxurnar

Það er svo táknrænt fyrir þetta valdaleysi að Drífa Snædal forseti ASÍ er í viðtölum við fjölmiðla úti, t.d. fyrir utan Stjórnarráðið. Katrín Baldursdóttir skrifar: Af hverju sætta

Stefna hjúkrunarheimilum í þrot í haust

Gísli bend­ir á að stjórn­völd, þ.á m. fjár­mála- og efna­hags­ráðherra og heil­brigðisráðherra, hafi áður sagt að skýrsl­an sé for­senda auk­inn­ar fjár­veit­ing­ar. „Ef það kem­ur eng­in

Svívirðileg aðgangsharka auðvaldsins

Reyndar var ég búin að greiða þennan reikning Katrín Baldursdóttir skrifar: Aðgangsharka auðvaldsins að venjulegu fólki er svívirðileg. Það er ekkert gefið eftir. Löglegt en siðlaust. Ég er

Sorgardagur í íslenskri verkalýðsbaráttu

Hvað kemur næst?  Munu útgerðarmenn heimta að geta ráðið kínverska farandverkamenn á kínverskum launum á fiskveiðiflotann.  Gera má ráð fyrir að öll áhöfnin verði látin taka pokann sinn.

Kann Bjarni ekki að skammast sín?

„Ég veit, Bjarni fjár­málaráðherra, að það þýðir ekki að segja þér að skamm­ast þín því þú kannt það ekki. Svo mörg eru þau orð og virðist held­ur ekki sem formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins viti

Tvær þjóðir

Sigurþór Jakobsson skrifaði: Þar er Ísland langt á eftir hinum Norðurlandaþjóðunum. Stefán Ólafsson, sérfræðingur hjá Eflingu, kynnti óútkomna skýrslu um kjör lífeyrisþega en hann hefur verið

Er evran lausnin fyrir okkur?

Og stjórnmála- og embættismanna elítan, hefur hún hikað við að taka sér launahækkanir? Ragnar Önundarson skrifar: Dollarinn er frá 1775. Öll hagþróun í BNA hefur haft hann að

Galtómir díselknúnir strætódrekar

Vigdís Hauksdóttir: „Inni á skipulagssviði er ósvöruð fyrirspurn frá borgarfulltrúa Miðflokksins sem var lögð fram á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 16. desember 2020 sem hljóðar svo: „Hvað

Vill „alheimsfyrirtækjaskatt“

„Nýr fjármálaráðherra Bandaríkjanna vill hrinda í framkvæmd hugmynd sem margir hafa sett fram um „alheimsfyrirtækjaskatt“.  Lengi hefur verið talað um þetta og skatturinn eigi að greiðast, þar sem

X21: Bjarni er farsæll fjármálaráðherra

Rétt er að hafa áfram gaman af stjórnmálagreiningu Guðna Ágústssonar sem birtust í Mogga gærdagsins. Í gær birtum við skrif Guðna um Vg og Framsókn: „Þá er það Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn.

Hryllileg landkynning Samherja

Sigurjón Þórðarson skrifar: Nú hefur Kringlvarpið í Færeyjum sýnt seinni hluta heimildarmyndar um starfsemi Samherja í Færeyjum. Í Færeyjum hafa greinilega verið ástundaðir sömu glæpsamlegu

Pírati skellihló af Sigmundi Davíð

„Ég skellihló þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson talaði fyrst um róttæka skynsemishyggju. Enn get ég brosað út í annað þegar minnst er á þessa nýju stjórnmálastefnu,“ skrifar Álfheiður Eymarsdóttir

Sigurður Ingi, límið í stjórnarsamstarfinu?

Lilja, Ásmundur Einar og Sigurður Ingi. „Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn er kom­inn í góða stöðu og býr við öfl­ugt þríeyki; Sig­urð Inga, Lilju Al­freðsdótt­ur og Ásmund Ein­ar Daðason. Þau öll eru á

Valdníðsla Svandísar heilbrigðisráðherra

Lögreglan hefur verið svo fjársvelt um langan tíma að öryggi fólks er hætta búin. Jón Magnússon skrifar: Það gerist sem betur fer ekki oft, að ráðherra í ríkisstjórn Íslands gerist sekur um

X-21: Katrín mun setja upp rauða grímu

Hún hef­ur Guðmund um­hverf­is til að flagga rauðum fán­um. „Þótt Katrín verði að setja upp rauða grímu í kosn­inga­bar­átt­unni þá mun hún hugsa sig um tvisvar, hvort hún á að halda út í

Bilið eykst hjá ríkisstjórn Katrínar

Oddný Harðardóttir skrifar: Ég hef verið að skoða kjaragliðnun á milli þeirra sem þurfa að treysta á greiðslur almannatrygginga og launamanna sem fá laun samkvæmt lágmarkstekjutryggingu

Fékk 804 milljónir í styrki

„Árin 2008-2011 fékk Sjálfstæðisflokkurinn 804,8 millj. kr. í framlög, aðallega frá ríkinu.“ Hannes Hólmsteinn Gissurarson í nýjasta Mogganum.

Kolbeinn hugsi yfir Sjálfstæðisflokki?

Kolbeinn Óttarsson Proppé Vg er ekki glaður með samstarfsmenn sína í ríkisstjórninni. Hann skrifar: „Þetta er nú meira ruglið. Eins og ég segi við Kjarnann: „Álykt­unin sem þeir draga

ÓLÍK SJÓNARMIÐ

...að gefa aldrei eftir um svo mikið sem eina tommu... Árni Gunnarsson skrifar: Nokkuð hefur borið á því, að stöku stjórnmálamenn og fulltrúar ferðagreina, hafi viljað slaka á varnaraðgerðum

Kreppan bitnar mest á þeim verst settu

Páskahugvekja Eflingar: Dæmigert er í kreppum að lágtekjufólk missi frekar vinnuna en þeir sem betur eru settir. Þannig var það í Kreppunni miklu á fjórða áratug síðustu aldar og einnig í kjölfar

Samfylkingin er hrunflokkur

Það má aldrei gleymast. „Samfylkingin lætur ekki að sér hæða þegar kemur að Hruninu, enda Hrunflokkur sem vissi í febrúar 2008 hvað var í vændum en hélt því leyndu og hafði tækifæri til að

Flokkarnir raða á jötuna

„Líkt og Túristi hefur áður fjallað um þá tíðkast það ekki í löndunum í kringum okkur að stjórnmálaflokkar skipi sitt fólk í stjórnir flugvalla,“ segir í nýrri frétt á turisti.is um skipan stjórnar