- Advertisement -

Auðvaldið og brauðmolarnir

Gunnar Smári skrifar:

Látum okkur sjá, málin sem döguðu uppi eru m.a. mál um aukinn stuðning við fjármagns- og fyrirtækjaeigendur og þau mál sem SA og Viðskiptaráð hafa lagt áherslu á … ehh, nei, afsakið, þau fóru öll í gegn. Málin sem döguðu uppi voru þau mál sem fjármagns- og fyrirtækjaeigendur höfðu minni en engan áhuga á. Þess vegna fóru þau ekki í gegn. Það er reglan. Auðvaldið fær alltaf sitt. Þið sætið afgangi. Þannig virkar brauðmolakenningin. Auðvaldið étur sig satt ogf þið fáið molana, ef einhverjir eru.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: