Gunnar Smári skrifar:
Látum okkur sjá, málin sem döguðu uppi eru m.a. mál um aukinn stuðning við fjármagns- og fyrirtækjaeigendur og þau mál sem SA og Viðskiptaráð hafa lagt áherslu á … ehh, nei, afsakið, þau fóru öll í gegn. Málin sem döguðu uppi voru þau mál sem fjármagns- og fyrirtækjaeigendur höfðu minni en engan áhuga á. Þess vegna fóru þau ekki í gegn. Það er reglan. Auðvaldið fær alltaf sitt. Þið sætið afgangi. Þannig virkar brauðmolakenningin. Auðvaldið étur sig satt ogf þið fáið molana, ef einhverjir eru.