Greinar

Auðræði í sinni nöktustu mynd

By Miðjan

December 11, 2024

Úlfar Hauksson skrifaði:

Auðræði birtist hér í sinni nöktu mynd og opinberar áform sín: „Elon Musk, auðugasti maður heims, hefur varað þingmenn Repúblikanaflokksins við því að reyna að standa í vegi þeirra sem Donald Trump, verðandi forseti, tilnefnir í embætti. Annars muni hann beita auðæfum sínum og áhrifum gegn þeim.“