Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, fékk aðeins rúmar 85 þúsund krónur greiddar frá Alþingi í akstur og annan óbeinan kostnað í febrúar. Þetta er mikil breyting á því sem áður var
Hér er listi yfir greiðslur til þingmanna.
Athygli vekur að Katrín Jakobsdóttir endurgreiðir þinginu 2.766 krónur.
Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, trónir nú á toppi þeirra sem mest fá greitt undir liðnum „annar kostnaður“. Þingmenn Norðausturkjördæmis skipa sér í fimm eftstu sætin.
Þú gætir haft áhuga á þessum
Aðeins tveir þingmenn Suðurkjördæmis eru meðal þeirra tíu sem mest fá, áður var þeim almennt borgað meira en öðrum þingmönnum.