Ásmundur, Hitler og Píratar
Ásmundur Friðriksson var ósáttur þegar hann tók til máls á Alþingi í dag. Hann sagðist hafa mismælt sig í gær og sagði að sér hefði verið líkt við Adolf Hitler. Ásmundur segist hafa ætlað að tala um sérfræðinga að sunnan þegar hann talaði um SS-sveitir, en ekki sveitirnar þýsku.
Hann sagði Pírata hafa þjófkennt sig og að þeir hefðu flugumenn sem beri svo út rangindin.
Hér er hægt að hlusta á ræðu Ásmundar.
Þú gætir haft áhuga á þessum