- Advertisement -

Ásmundur féll í freistni

„Ég er ekki sammála um að fyrst og fremst sé við reglurnar að sakast,“ skrifar Indriði Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, um mál Ásmundar Friðrikssonar.

„Þær eru vissulega ekki nógu góðar og skapa m.a. freistnivanda,“ skrifar hann og heldur áfram: „Svo virðist sem að þingmaðurinn hafi ekki staðist þá freistni og hagað gerðum sínum þannig að hagfellt væri honum. Vafasöm ferðatilefni, ótrúlegur ferðafjöldi og að neita því að nota bílaleigubíl bendir til þess. Freistnivandinn skapast af reglunu en það að standast hann eða ekki er siðferðilegt mat.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: