Fréttir

Áslaug Arna treystir Haraldi

By Miðjan

September 16, 2019

Í fyrirspurnatíma í Alþingi, rétt í þessu, sagði dómsmálaráðherrann, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, að Haraldur Johannessen, njóti trausts hennar.

Hún sagði jafnframt að Ríkisendurskoðun hafi þegar hafið úttekt á rekstri embættis ríkislögreglustjóra.