- Advertisement -

Áslaug Arna og mannúðin

Ef þetta er skilgreining nýs dómsmálaráðherra á mannúð erum við í mjög vondum málum.

Sema Erla Serdar skrifar:

Nýr dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, Áslaug Arna, segir stefnu íslenskra stjórnvalda í málefnum fólks á flótta vera mannúðlega. Þessi „mannúðlega“ stefna stjórnvalda felur meðal annars í sér að handtaka ungan mann sem sótt hefur um vernd hér á landi, láta hann gista í fangaklefa og brottvísa honum svo úr landi, á götuna á Grikklandi, án þess að hann, lögmaður hans eða aðrir voru látnir vita af því fyrir fram. Þessi ungi maður var á 17 degi hungurverkfalls og því ekki við góða líkamlega eða andlega heilsu. Ef þetta er skilgreining nýs dómsmálaráðherra á mannúð erum við í mjög vondum málum.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: