Fréttir

Áslaug Arna og mannsbjörgin

By Miðjan

December 21, 2024

Það er gott að lesa um framgöngu Áslaugar Örnu fráfarandi ráðherra þegar hún brást við og bjargaði lífi manns á matsölustað í gærkvöldi. Sýnilega kann hún til verka. Var í löggunni með námi og hefur eflaust lært þar hvað eigi að gera þegar neyðin kallar á.

Vel að verki verið og eflaust er þessi stund hennar ofar í huga en myndun ríkisstjórnarinnar.