- Advertisement -

Árangur er ekki löstur

„Sjáv­ar­út­veg­ur­inn og ferðaþjón­ust­an þurfa ekki, frek­ar en aðrar at­vinnu­grein­ar, á óvissu að halda. Reynsla síðustu ára ætti að hafa kennt okk­ur að það er ekk­ert sjálf­gefið þegar kem­ur að þess­um mik­il­vægu at­vinnu­grein­um,“ segir í nýrri Moggagrein Áslaugar Örnu Sigurbjörnssdóttur.

Á öðrum stað segir:

„Þó það kunni að hljóma fjar­stæðukennt í eyr­um margra stjórn­mála­manna, þá er það ekki löst­ur á at­vinnu­grein­um að ná ár­angri, skila hagnaði, búa til verðmæti, fjár­festa í ný­sköp­un og svo fram­veg­is. Um leið og það er sjálfsagt að óska nýrri rík­is­stjórn velfarnaðar í störf­um sín­um, þá er rétt að minna á mik­il­vægi þess að styðja í raun og veru við öfl­ugt at­vinnu­líf. Við þurf­um meira á því að halda held­ur en það á okk­ur.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: