Annað Ísland: Vélstjórinn á neyðarvaktinni
Sigurpður H. Einarsson er menntaður vélstjóri og vélsmiðjur. Lengst af hann í smiðjum við viðgerðir á fiskiskipum. Með endurnýjun flotans, þar sem öll ný skip eru smíðuð í útlöndum, dróst saman í smiðjunum. Sigurður missti vinnuna.
Hann leitaðig og leitaði að nýrri vinnu. Helst vildi hann verða fangavörður en fékk ekki.
Hann starfar núna á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi og kann vel við vinnuna og samstarfsfólið. Hann er nú í Eflingu þar sem hann segir launin vera skammarlega lág. Þá lýsir hann vinnuhörkunni á sjúkrahúsinu sem hann líkir helst við erfiðan róður til sjós.