Talvarp

Annað Ísland: Flúði til Noregs

By Miðjan

July 06, 2018

Sigurveig Eysteins og hennar maður gáfust upp á Íslandi. Langvarandi atvinnuleysi, atvinnuumsóknum var ekki svarað og dýrtíðina rak þau í raun til Noregs. „Sé mest eftir að hafa ekki farið fyrr.“