Fréttir

Angela Markel án höfuðklúts í Jeddah

Angela Markel í heimsókn í Jeddah.

By Ritstjórn

May 02, 2017

Það þykir tíðindum sækja að Angela Markel sem stödd er í Jeddah hafi verið án höfuðklúts við móttöku Salam konungs Sádi Arabíu og annara ráðamanna.  Eins og alþjóð veit þá eru strangar reglur um klæðaburð kvenna þar í olíuríkinu.

 

In #SaudiArabia German Chancellor #Merkel urged Saudi King to end bombing in Yemen and support a UN-led peace process to end war pic.twitter.com/iQVJvQQz9y

— DW | Politics (@dw_politics) May 1, 2017