- Advertisement -

Andstyggðarfrumvarp Áslaugar Örnu

Helga Vala skrifar:

Helga Vala Helgadóttir.

Ég skil Rósu Björk vel, enda er þetta frumvarp dómsmálaráðherra hrein andstyggð en það sem ég skil ekki er hvers vegna VG hleypir þessu út úr þingflokknum „með fyrirvara“. Nú hefur Sjálfstæðisflokkurinn setið á ýmsum málum umhverfisráðherra mánuðum og jafnvel misserum saman til að koma í veg fyrir afgreiðslu þeirra og enginn segir neitt, en VG afgreiðir stórhættulegt frumvarp sem hefur mjög hættuleg áhrif á líf fólks á flótta „með fyrirvara“ út í þingsal.
Er VG ekki í ríkisstjórn?


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: