Fréttir

Alvöruleysi við framkvæmda kosninganna

By Miðjan

November 25, 2021

Við lestur greinargerðar Birgisnenfndarinnar kemur fram að algjört áhugaleysi var við framkvæmd Alþingiskosninganna 25. september.

Hér er ótrúlegur sannleikur: „Í bókun umboðsmanns J-lista í Reykjavíkurkjördæmi suður í gerðabók landskjörstjórnar 1. október 2021 kemur fram að við yfirferð utankjörfundaratkvæða á talningarstað hafi stór bunki þeirra verið metinn ógildur því á þau vantaði undirskrift kjörstjóra. Í áliti kjörbréfanefndar 2017 var lögð áhersla á að tryggja sem best að kjörstjórar sem aðstoða við utankjörfundaratkvæðagreiðsluna, einkum erlendis, hafi hlotið næga þjálfun til slíks.“

Hversu stór er bunkinn. Hvernig væri að upplýsa okkur um það. Hversu mörg atkvæði kosninganna voru eyðilögð, og það vísvitandi?

-sme