- Advertisement -

Alveg óhætt að óska mér til hamingju

Alþingi „Ég vil hrósa verkalýðshreyfingunni og Samtökum atvinnulífsins fyrir uppleggið í kjarasamningum,“ sagði Kristrún Frostadóttir á Alþingi i gær.

Þórdís K.R. Gylfadóttir fjármálaráðherra virðist hafa móðgast vegna þessara orða Kristrúnar, hún sagði í framhaldi: „Háttvirtum þingmanni er alveg óhætt að óska mér til hamingju með að búið sé að ná langtímakjarasamningum við aðila vinnumarkaðarins á Íslandi til fjögurra ára, sem er mjög sjaldgæft.“

Þær skiptist á skoðunum um hvort búið sé, eða ákveða, hvernig ríkið ætlar að afla tekna fyrir þeim áttatíu milljörðum sem það ætlar að leggja til vegna kjarasamningana.

Fjármálaráðherra ætlar að skera niður í rekstri ríkisins án þess að nefna eitt dæmi um hvar og hvernig hún hyggst skera niður í rekstri ríkisins.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: