Greinar

Alþingi sýnir þjóð sinni vanvirðingu

By Ritstjórn

September 27, 2019

Njörður P. Njarðvík skrifar: „Ætti forsætisráðherra ekki að vita að samin hefur verið ný stjórnarskrá og samþykkt af þjóðinni? Þar er einmitt tekið á þeim málum sem hún segir nú nauðsynlegt að koma í stjórnarskrá. Ekki vantar annað en löggildingu alþingis sem sýnir þjóð sinni vanvirðingu. Ég bíð þess að formleg tillaga um löggildingu komi frá þingmönnum, einhverjum.“