Fréttir

Alþingi: Ríkið og fjármálafyrirtækin

By Miðjan

February 26, 2017

Alþingi mun á morgun, en þingfundur hefst klukkan þrjú, ræða hver er eigendastefna ríkisins í fjármálafyrirtækjum.

Málshefjandi er Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, og það verður Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra sem og formaður Viðreisnar, sem svarar Oddnýju.