Gunnar Smári skrifar:
Björn Ingi, sérstakur cóvid-fréttamaður, ræðir við þá Þórólf Guðnason og Kára Stefánsson um sóttvarnir og pólitík. Þeir draga fram hvernig Alþingi hafi í raun samþykkt lög á sóttvarnalækni, til að draga úr völdum hans og fækkum tækjum hans til að kljást við veiruna. Og hvernig ríkisstjórnin mótar stefnu sem sóttvarnayfirvöld hafa andmælt, tekur óskhyggju ferðaþjónustunnar fram yfir sóttvarnir.