Fréttir

Allt búið hjá Bill O´Reilly – Rekinn frá FOX

Bill O'Reilly hefur verið vikið úr starfi hjá FOX

By Ritstjórn

April 20, 2017

Bill O’Reilly hefur verið vikið úr starfi hjá FOX risanum eftir að upp komst um greiðslur uppá 13 milljónir dollara til kvenna sem hafa ásakað hann um kynferðislega áreitni. Þetta hefur legið í loftinu eftir fjöldi kvenna stigið fram með ásakanir á hendur Bill.

21st Century Fox sendi frá sér yfirlýsingu í gær, þess efnis að Bill O´Reilly myndi ekki snúa aftur til starfa fyrir sjónvarpstöðina.