- Advertisement -

Allir vilja flokkarnir selja bankana

„17,2 milljarða króna hagnaður bankanna þriggja á þremur mánuðum jafngilda um 47 þúsund krónum á hvern landsmann eða um 520 krónur á mann hvern einasta dag. 190 þúsund krónur á ári, 760 þúsund krónur á fjögurra manna fjölskyldu,“ skrifar Gunnar Smári.

„Bankastarfsemi er næstum jafngjöful auðlind og fiskimiðin kringum landið, rör sem liggur ofan í mænu þjóðlífsins þaðan sem dæla má lífsorkuna upp í vasa eigenda bankanna. Allir flokkar á þingi vilja einkavæða þessa gróðalind, flokkarnir deila smávægilega um hvort nú sé réttinn tíminn til að selja; en allir eru þeir á því að auðvitað eigi almenningur ekki að eiga bankakerfið; auðvitað eigi að einkavæða gróðann.“


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: