Greinar

Álfheiður vill leiða í Suðurkjördæmi

By Aðsendar greinar

January 21, 2021

„Álfheiður Eymarsdóttir, varaþingmaður Pírata í Suðurkjördæmi, gefur kost á sér til að leiða lista Pírata í Suðurkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Álfheiður er fædd á Höfn í Hornafirði en er nú búsett á Selfossi og hefur tekið þátt í sveitarstjórnarmálum þar. Hún er menntaður stjórnmálafræðingur, situr í stjórn RARIK og hefur m.a. starfað sem embættismaður hjá Reykjavíkurborg og rekið eigin fiskverkunar- og útflutningsfyrirtæki.“