Ragnar Önundarson skrifar: „Á „eftirhrunsárunum“ hafa margir lífeyrissjóðir skert réttindi sjóðsfélaga. Allir hafa þeir á sama tímabili staðið saman um að láta réttindin EKKI aukast með fenginni ávöxtun. Ástæðan er sú að reiknað er með að komandi kynslóðir muni lifa lengur en þeir sem komnir eru á eftirlaun. M.ö.o., tekin er ávöxtun af öldruðum til að borga fyrir þá yngri sem munu lifa lengur. Væri ekki nær að þeir borguðu sjálfir?“
Tekið af Facebooksíðu Ragnars.