„Baráttan er upp á líf og dauða fyrir fyrirtækin og þær þúsundir manna sem hafa sitt lífsviðurværi af ferðaþjónustu – Áhugaleysi stjórnvalda að halda lífi í fyrirtækjunum virðist vera algjört,“ skrifar Hallgrímur Lárusson.
„Bankarnir sölsa til sín eignir ferðaþjónustufyrirtækja og aðstandenda þeirra á meðan ferðaþjónustunni blæðir út og mannauðurinn í fyrirtækjunum glatast. Það væri löngu búið að setja allt í gang hjá bjargráða og viðlagasjóðum og öllu því sístemi ef ferðaþjónustan væri landbúnaðrútvegs!!“