Samkvæmt þessu stranda brýn velferðarmál á báðum bæði BB og KJ.
Björgvin Guðmundsson skrifar:
Maður nokkur kom að máli við mig og ræddi um stjórn KJ og framkvæmd stjórnarinnar á brýnum velferðarmálum. Hann kvað það misskilning, að framkvæmd velferðarmála eins og kjarabætur aldraðra og öryrkja strönduðu á BB og KJ væri fórnarlamb í þeim málum.
Hið rétta væri að „Róttæki sósíalistaflokkurinn“ og formaður hans hefðu engan áhuga á brýnum velferðarmálum eins og kjarabótum aldraðra og öryrkja. Það kemur heim og saman við reynslu kjaranefndar FEB í Rvk af KJ í stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur.
Kjaranefndin ræddi við KJ um kjarabætur fyrir aldraða og öryrkja en hún vildi ekkert gera í því efni. Það vantaði viljann þá og það vantar viljann nú. Áhugasviðið liggur annars staðar. Samkvæmt þessu stranda brýn velferðarmál á báðum bæði BB og KJ.