- Advertisement -

Áherslur Neytendasamtakanna

Markaðssetning, samkeppni og ofl. eru meðal þeirra atriða sem Neytendasamtökin vilja leggja áherslu á í starfi sínu tímabilið 2014-2016. Er þetta ein af niðurstöðum þings Neytendasamtakanna sem haldið var nú í lok september.

Á heimasíðu Neytendasamtakanna má lesa um þær áherslur sem samtökin hyggjast hafa í starfi sínu tímabilið 2014-2016 og gætir þar ýmissa grasa. Má m.a nefna markaðssetningu og eftirlit með henni og auglýsingum, samkeppni og vandamál tengd fákeppni hér á landi, nauðsyn þess að endurskoða landbúnaðarstefnuna frá grunni og efnahagsmál heimila landsins.

Sjá nánar um áherslur NS á heimasíðu samtakanna.

 

 


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: