Fréttir

Aflýsa þurfti formlegri undirskrift samninga við verktaka

Hrafnseyrarheiði ófær í dag.

By Ritstjórn

April 20, 2017

Það er táknrænt að aflýsa þurfi formlegri undirskrift samninga við verktaka vegna ófærðar en til stóð að undirrita samningana á Hrafnseyri í dag. Af því verður semsagt ekki en þegar snjóa leysir mun Vegagerðin efna til samkomu og fyrsta skóflustungan að Dýrafjarðargöngum verður tekin með kurt og pí.

 

bb.is