- Advertisement -

Af hverju spurði RÚV ekki bara Þorstein Má sjálfan?

Gunnar Smári skrifar:

Er þetta grínfrétt? Framkvæmdastjóri íslandsstofu, hvers stjórnarformaðurinn er orðinn forstjóri Samherja, segir Samherja-hneykslið ekki hafa skaða neitt. Af hverju spurðu RÚV ekki bara Þorstein Má sjálfan? Það er ekki nóg að geta þessara tengsla í lok fréttar, hin réttu viðbrögð eru að hringja ekki í Íslandsstofu næstu þrjá áratugina. Íslandsstofa er heldur ekki hlutlaus opinber stofnun heldur eitthvert drullumakerí stjórnvalda og fjármagns- og fyrirtækjaeigenda, leikvöllur fyrir fulltrúa hinna ríku að leika sér með skattfé


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: