- Advertisement -

Af gráum lista yfir á þann svarta

Afhverju er ekki búið að handtaka Þorsteinn Má.

Katrín Baldursdóttir skrifar:

Afhverju er ekki búið að handtaka Þorsteinn Má hjá Samherja og aðra Samherjamenn vegna Namibíumálsins? Það liggja fyrir óhemjumagn sannana og að sjálfsögðu eiga mennirnir að vera á bak við lás og lás meðan að málið er rannsakað. Nýjustu fréttir herma að sjávarútvegs-og dómsmálaráðherra Namibíu hafi sagt af sér. En hér gerist ekkert nema að málinu er vísað til Héraðssaksóknara og Skattrannsóknarstjóra. Ekkert meira? Samherji hefur ægivald yfir íslensku stjórnmálastéttinni og samfélaginu í heild. Og hvað sagði Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra í hádegisfréttum RUV? Að hann hefði hringt í Þorstein Má til að spyrja hvernig honum liði. Hvers konar þjóðfélag er þetta? Við eigum umsvifalaust að fara af gráa listanum yfir á þann svarta.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: