Ásmundur Friðriksson kom í ræðustól Alþingis í dag. Þar sagðist hann ætla áfram að sinna fólkinu kjördæmi Ásmunar, Suðurkjördæmi.
Hvar gagnast allar þessar bílferðir Ásmundar. Má sjá árangurinn í þingstörfum hans? Starfar hann öðru vísi innan þingsins en aðrir? Eða er þetta bara rugl?
„Langt þinghlé var mér ekki að skapi og ég held að það hafi verið fæstum að skapi, en ég notaði tækifærið til að sinna kjördæminu mínu og sinna því fólki sem þar er og ég held að þingmenn hefðu átt að taka það til sín og gera það líka. Það er mikið verk að vinna í kjördæmunum, sinna fólkinu og vera fulltrúi þess hér í þinginu og það mun ég gera,“ sagði Ásmundur á þingi í dag.
Hvaða verk er Ásmundar að tala um? Held að þetta sé bara bull.