Fréttir

Aðsóknarmetið slegið rækilega

By Miðjan

May 26, 2014

Miðjan Síðasta vika var sú besta í sögu Miðjunnar, midjan.is og miðjan.is, en síðustu sjö daga voru heimsóknir á síðuna samtals 18.898.

Efnisflokkum var fjölgað í vikunni og umdjöllum um menningu og neytendamál var bætt við. Viðbrögð lesenda eru með þeim hætti að ljóst er að unnið verður að frekari umfjöllun um þessa málaflokka.

Unnið er að frekari eflingu Miðjunnar og munu lesendur verða þeirra varir á næstu dögum og vikum.