Fréttir

Aðkoma Landsbankans að Keahótelunum ekki tilkynnt til Samkeppniseftirlitsins

By Ritstjórn

December 21, 2020

Það heyrir til undantekninga að Landsbankinn eignist hlut í fyrirtæki í kjölfar greiðsluerfiðleika en niðurstaða fjárhagslegrar endurskipulagningar Keahótelanna varð sú að ríkisbankinn eignaðist þriðjungs hlut í fyrirtækinu.

Sjá meira á turisti.is.