- Advertisement -

Að þjóna bröskurum og spákaupmönnum

Gunnar Smári skrifar:

Braskstefnan í húsnæðismálum miðborgarinnar er strand, íbúðir seljast ekki og standa auðar, borgaryfirvöldum til háðungar. Verðmunur á íbúðum í miðborginni og öðrum bæjarhlutum er minni eftir að svokallaðar lúxusíbúðir voru byggðar, lúxusíbúðirnar hafa samkvæmt því skaðað hverfið, sé miðað við skilaboð markaðarins. Hvenær mun borgin snúa sé að því að skipuleggja og byggja íbúðir fyrir fólk í húsnæðisvanda og hætta að þjóna bröskurum og spákaupmönnum?

ps. Og plís, kæru meirihlutafulltrúar, ekki fleiri Facebook-statusa um hvað uppbyggingin miðbæjarins sé vel lukkuð


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: