Mynd: Spessi.

Fréttir

Að setja allt úr skorðum

By Miðjan

February 24, 2019

Örsaga 4 úr hungurgöngunni:„Ég er með alls konar kerfi til að láta litla peninga duga út mánuðinn en ekkert af þessum kerfum getur gert ráð fyrir óvæntum útgjöldum, t.d. ef einhver slasast, veikist, fær tannpínu, þarf ný gleraugu, skó, vetrarfatnað…. listinn er endalaus. Svona hlutir setja allt úr skorðum, valda því að sá peningur sem var áætlaður í mat fyrir mánuðinn gufar upp á einu bretti.“