Greinar

Að ná niður verðbólgu og okurvöxtum fjármálakerfisins

By Miðjan

December 21, 2024

Vilhjálmur Birgisson skrifaði:

Ég vil óska nýrri ríkisstjórn til hamingju og óska henni velfarnaðar í öllum sínum störfum íslenskum heimilum, launafólki og fyrirtækjum til heilla og hagsbóta.

Ég tel mikilvægt að ný ríkisstjórn hafi þetta að leiðarljósi: