Vilhjálmur Birgisson skrifaði:
Ég vil óska nýrri ríkisstjórn til hamingju og óska henni velfarnaðar í öllum sínum störfum íslenskum heimilum, launafólki og fyrirtækjum til heilla og hagsbóta.
Ég tel mikilvægt að ný ríkisstjórn hafi þetta að leiðarljósi:
- • Ráðist af alefli við að auka verðmætasköpun til að hægt sé að standa undir aukinni velferð
- • Að ráðist verði af festu við að skapa græna vistvæna orku til atvinnu- og verðmætasköpunar.
- • Styðji við að ná niður verðbólgu og okurvöxtum fjármálakerfisins
- • Komi á nýju húsnæðislánakerfi með óverðtryggðum vöxtum til langs tíma
- • Ráðist strax í lagfæra vanda á húsnæðismarkaði og hjálpa ungu fólki við komast inn á húsnæðismarkaðinn
- • Ég vona að þessi ríkisstjórn standi vörð og virði atvinnufrelsi einstaklinga og fyrirtækja
- • Að tekið verði á vanda þeirra sem höllustum fæti standa í íslensku samfélagi
- • Staðið verði vörð um hagsmuni heimilanna og verðstöðugleiki þeirra verði tryggður
- • Að ríkistjórnin standi með landbyggðinni
- • Vinni náið með aðilum vinnumarkaðarins við tryggja hagsmuni launafólks og fyrirtækja
- • Að ríkisstjórnin vinni vel saman í að að gera gott samfélag enn betra
Þú gætir haft áhuga á þessum