Talvarp

…að misnota almannaeigur og almannasjóði

By Ritstjórn

July 31, 2019

Gunnar Smári skrifar:

Ágætt fyrir fólk að horfa á þetta gamla Kastljós meðan það meltir mótmæli SA við að dregið verði úr yfirgangi lobbíista innan stjórnsýslu og stjórnmála. Svona lobbíismi er einmitt meginverkefni SA og annarra hagsmunasamtaka fyrirtækja- og fjármagnseigenda; að gæta þess að almannahagsmunir nái ekki fram að ganga, að hin fáu fái áfram að misnota almannaeigur og almannasjóði.