Þeir eru margir karlarnir sem eiga erfitt þegar farið er úr búð í búð. Áhuginn varir kannski í eina til tvær verslanir. Þar eftir tekur rápið oft á. Myndirnar tala sínu máli, en þær voru teknar í verslun í Stokkhólmi í síðustu viku.
Víða er sett upp barnahorn. En hvað um karlahorn? Góð sæti þar sem er hægt er að sitja og lesa símann?