- Advertisement -

Að kaupa upp dagblöð

Gunnar Smári skrifar:

Eftir umfjöllun Kveiks, Stundarinnar og Al Jazeera um mútugreiðslur Samherja og framgöngu sem kölluð var skipulögð glæpastarfsemi af heimildarmanni, velti fólk innan elítu stjórnmála og viðskipta í Namibíu hvort það hefði ekki átt að ganga eins langt og íslenskir kollegar þess í að beygja undir sig samfélagið, til dæmis með því að kaupa upp dagblöðin svo þau þyrftu ekki að sjá umfjöllun um þetta mál á forsíðum dagblaðanna.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: