Skjáskot: Víglínan

Greinar

Að greiða sér arð úr ríkissjóði

By Ritstjórn

February 05, 2021

Ragnar Önundarson skrifaði:

„Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri samtakanna, segir að Bláa lónið hafi verið einn stærsti skattgreiðandinn á Íslandi svo árum skipti, og skattspor þess árin 2017-2019 hafi verið rúmlega 13 milljarðar króna. Við viljum að fyrirtæki landsins greiði arð. Það er hraustleikamerki,“ segir Halldór Benjamín.“

Það er mikið „hraustleikamerki“ að hluthafar fyrirtækja greiði sjálfum sér arð úr ríkissjóði.  Svo vissum við ekki að við sem greiðum skatta ættum rétt á að fá endurgreiðslur af þeim.