Gunnar Tómasson hagfræðingur skrifar umsögn við þessa frétt. Haft er eftir Styrmi Gunnarssyni:„Í raun og veru má segja að þessar hugmyndir séu eins konar staðfesting á því að rétt hafi verið stefnt í upphafi fyrir tveimur áratugum. En hvernig á að koma í veg fyrir að allt fari í sama farveg og áður? Og á sama tíma eru vísbendingar um að nýjar hringamyndanir geti verið á ferð í viðskiptalífinu. Á að láta það afskiptalaust í ljósi fenginnar reynslu?“
Gunnar segir:
„Umsögn.
Að endurtaka tilraun sem leiddi til hamfara og búast við annarri og betri útkomu er geðbilun.“