- Advertisement -

Hér lækka hjúkrunarfræðingar í launum

…þar sem ekki er búið að semja við þá og vaktaálag sem áður var fékk að renna út.

Helga Vala Helgadóttir skrifar:

Leiðtogar ríkja bregðast á ólíkan hátt við heimsfaraldrinum og því álagi sem nú er á heilbrigðisstarfsmönnum.
Í Þýskalandi var gefin út tilskipun þess efnis að þeir bónusar, sem þegar hafði verið ákveðið að greiða heilbrigðisstarfsfólki og öðrum í framvarðarsveit sem mest reynir á verði skattfrjálsir að 225 þúsund krónum.
Í Svíþjóð var virkjaður sérstakur neyðarkjarasamningur sem heimilar 48 klst. vinnuviku hjúkrunarfræðinga í þessum neyðarverkefnum en að þeir fái þá tvöföld laun fyrir vikið og reyndar ríflega það.
Á Íslandi lækka hjúkrunarfræðingar í launum, þar sem ekki er búið að semja við þá og vaktaálag sem áður var fékk að renna út.


Mynd: Þorkell Þorkelsson.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: